Please note: This website requires Flash and JavaScript to enjoy the full function range. Please ensure that Flash and JavaScript are activated in your browser options. To download the current flash plugin version please click here.

Fjármögnun

Sérsniðnar lausnir.

Allt að 70% fjármögnun í boði

Fjármögnunarfyrirtæki og tryggingarfélög aðstoða kaupendur við að fjármagna kaup á nýjum bíl. Fjármögnun getur numið allt að 70% af kaupverði bifreiðar. Þær leiðir sem standa einstaklingum til boða eru m.a. bílalán og bílasamningar. Kaupandi er skráður eigandi bifreiðar ef um bílalán er að ræða. Tekið er veð í bifreið og er bifreiðin húftryggð á lánstímanum. Fjármögnunarfyrirtækið er skráður eigandi bifreiðar ef um bílasamning er að ræða en lántakandi er skráður umráðamaður bifreiðar á samningstíma.

Eftirtalin fyrirtæki bjóða fjármögnun á bílum og atvinnutækjum