Please note: This website requires Flash and JavaScript to enjoy the full function range. Please ensure that Flash and JavaScript are activated in your browser options. To download the current flash plugin version please click here.

Varahlutaverslun

Varahlutaverslun.

Veldu aðeins viðurkennda bílavarahluti


Opnunartími í varahlutaverslun: Mánudaga - föstudaga frá kl. 8:00 - 17:00

HEKLA kappkostar að veita sem besta varahlutaþjónustu fyrir þær bifreiðategundir sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. HEKLA mælir með að þú notir aðeins viðurkennda varahluti til viðhalds og viðgerða á bílnum þínum. Framleiðendur okkar gera strangar kröfur um endingu og gæði og séu notaðir viðurkenndir varahlutir getur þú verið viss um að þeir hæfi nákvæmlega ökutækinu. Sama á við um olíu og aðra vökva, s.s. frostlög, stýrisolíur og bremsuvökva.

Hafðu samband í síma 590-5020 eða sendu okkur tölvupóst,
bilavarahlutir@hekla.is