Arteon R-Line front view on street in front of building
Arteon R-Line front view on street in front of building
Arteon R-Line front view on street in front of building

Arteon

Hrífandi línur

Með Arteon kynnir Volkswagen til sögunnar bíl með sterkum og einkennandi svip sem gæðir sérhvern dag meira lífi.

Arteon hápunktar. Sjáðu þessa:
Arteon Elegance LED tail light cluster

 

Afturljós

Svipmikil ljósahönnun.

Sjálfvirkur hraðastillir

Heldur fjarlægð.

Sími

Talaðu í símann með báðar hendur á stýri.

Adaptive Cruise Control ACC with predictive cruise control
‘Comfort’ telephone interface with charging cradle for inductive charging

Hönnun

Straumlínulagaðar hliðar, rammalausir hliðargluggar, svipsterkur afturhluti – nýi Arteon grípur augað hvert sem litið er. Með „R-Line“-útbúnaðinum bætast svo við frekari atriði að utanverðu sem undirstrika kraftinn í bílnum.

 

 • Arteon Elegance LED tail light cluster
  Arteon Elegance LED tail light cluster
 • Arteon equipment lines Elegance and R-Line
  Arteon equipment lines Elegance and R-Line
 • ‘Cardiff’ Arteon wheel
  ‘Cardiff’ Arteon wheel

Svipmikil ljósahönnun.

 • Arteon Elegance LED tail light cluster
  Arteon Elegance LED tail light cluster

Nýstárleg afturljósin með LED-tækni gefa nýja Arteon sterkan svip og óvenjulega kraftmikið yfirbragð. Flæðandi hreyfing ljósanna vekur alls staðar athygli og tryggir þannig aukið öryggi.

Aðstoðarkerfi

Fangar athyglina: Arteon er bæði einstaklega vel hannaður og skemmtilegur í akstri. Þegar kemur að nýjustu gerð aðstoðarkerfa fyrir ökumenn er hann í fararbroddi.

 • Arteon Adaptive Cruise Control ACC with predictive cruise control
  Arteon Adaptive Cruise Control ACC with predictive cruise control
 • Arteon surroundings view "Area View"
  Arteon surroundings view "Area View"
 • Arteon ‘Lane Assist’
  Arteon ‘Lane Assist’
 • Arteon ‘Park Assist’
  Arteon ‘Park Assist’
 • Arteon Emergency Assist
  Arteon Emergency Assist
 • Arteon Traffic Jam Assist
  Arteon Traffic Jam Assist
 • Arteon ‘Front Assist’
  Arteon ‘Front Assist’
 • Arteon dynamic cornering light
  Arteon dynamic cornering light
 • Arteon ‘Dynamic Light Assist’
  Arteon ‘Dynamic Light Assist’

Heldur hæfilegri fjarlægð frá næstu ökutækjum á undan.

 • Arteon Adaptive Cruise Control ACC with predictive cruise control
  Arteon Adaptive Cruise Control ACC with predictive cruise control

Sjálfvirki hraðastillirinn með fjarlægðarskynjara (ACC) hjálpar ökumanni að halda sér innan innstillts hámarkshraða sem og að halda hæfilegri fjarlægð frá næsta ökutæki á undan. Kerfið veitir einnig aðstoð við hraðatakmörkun og í beygjum. Fylgst er með því að bílnum sé ekki ekið yfir lögbundnum hámarkshraða hverju sinni. Auk þess reiknar kerfið út hentugan hraða fyrir beygjur út frá gögnum um akstursleiðina framundan. Þannig gengur aksturinn þægilegar fyrir sig.

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi

Arteon býður upp á fyrsta flokks samskipta- og leiðsagnareiginleika auk þess sem hágæða hljóðkerfi með frábærum hljómburði er fáanlegt sem aukabúnaður.

 

 • Arteon ‘Comfort’ telephone interface with charging cradle for inductive charging