Arteon
Einstakur, glæsilegur og reiðubúinn í íslensk ævintýri.
Einstakur, glæsilegur og reiðubúinn í íslensk ævintýri.
Óviðjafnanlegur.
Nýr Arteon er auðþekkjanlegur á flæðandi línum og djarfri hönnun.
Sestu inn og leyfðu stílhreinum innréttingum og einfaldleika í aðgerðum að hrífa þig.
Hönnun
Óaðfinnanlegt útlit
Glæsileiki og flæðandi línur þessa sportlega stallbaks bera vott um dirfsku og áræðni. Þeir sem vilja meiri stíl eða kraft í nýja bílinn sinn geta valið búnað úr bæði Elegance og R-line útfærslum að viðbættum fjölda annarra.
Stafræn þægindi
Öll aðalatriðin á einu bretti
- 26 cm (10,25 tommu) TFT litaskjá í hágæðaupplausn
- Mismunandi samskipaðir skjáir
- Aðgangur að nákvæmum akstursgögnum í gegnum aðgerðastýrið eða upplýsinga- og afþreyingarkerfið
- Tví- og þrívíð kortagögn
- Markviss kortaþysjun
- Heilsíðubirtingar á völdum upplýsingum
- Hægt er að tengja saman leiðsögukort og upplýsingamiðlun
Sjáðu Arteon með eigin augum.
Sjáðu Arteon með eigin augum.
Tækni
Sameinaðu kraftana. Sparaðu eldsneyti.
Í nýjum Arteon Shooting Brake eHybrid sameinast kostir tveggja kerfa. Rafmótorinn gerir þér kleift að líða næstum hljóðlaust um borgina og án útblásturs en svo tekur TSI bensínvélin við þegar ferðin krefst meiri hraða og lengri vegalengda. Fyrir hámarksafköst er hægt að sameina bæði rafmagnsmótorinn og bensínvélina til að fá „orkubúst“ með því einu að ýta á hnapp. Þú setur bensín á bílinn á gamla mátann og rafmagnshleðslan er eins þægileg og hugsast getur. Þú stingur einfaldlega hleðslutenginu í samband við Arteon Shooting Brake og málið er dautt.