Rafknúinn, hagkvæmur og hugvitsamlegur. Fulltrúi framtíðarinnar fyrir atvinnubifreiðar.

Breyttir tímar kalla á nýjar lausnir. Þetta á ekki síst við fyrir síaukna umferð sendibíla í borgum og bæjum. Með e-Crafter fá sendlar, sendibifreiðaþjónustur og hraðsendingafyrirtæki í fyrsta sinn tækifæri til að nota atvinnubifreið frá Volkswagen sem gengur aðeins fyrir rafmagni og stenst allar kröfur starfsins í dagsins önn – án þess að flutningsrými sé skert. Nákvæmlega eins og ætlast er til af Crafter framtíðarinnar.

Skipulagður niður í smæstu smáatriði

Rafmótor, aflrafeindabúnaður, endurheimt orku, hraðhleðsla, veggfesting: Sjáðu hvaða hvernig e-Crafter stenst þær áskoranir sem atvinnubifreiðar þurfa að takast á við dags daglega.

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra!

Nýjar útgáfur er hægt að nálgast hér eða hér