Vafrar!

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra. Af öryggisástæðum ætti að uppfæra vafrann eða skipta í annan, t.d. Chrome, Firefox eða Safari. Ef um vinnutölvu er að ræða er réttast að hafa kerfisstjóra með í ráðum um uppfærslu.

Verð
Frá 7.490.000kr.
Notkun
7,1l./100 km

Sá hraðskreiði. Einstakir aksturseiginleikar og hæfilegur skammtur af adrenalíni.

Nýr Golf R er öflugri en nokkru sinni fyrr og er gott dæmi um hversu hröð tækniþróunin er orðin. Með 228 kW (310 hö) og 400 NM togkrafti með tvöfaldri kúplingu DSG gírkassans sameinar hann akstursástríðu, sportlega útlitshönnun og frábær afköst.

Golf R hápunktar. Sjáðu þessa:
semi-transparent VW Golf R, the 4Motion propulsion technology is visible

 

4MOTION

Haltu veggripinu.

Hönnun

Fallegar línur.

Aksturshjálp

Slakaðu á í umferðinni

VW Golf R next to a race track, driver enters the car
Detail of the VW Golf R rear with tail pipes

Tækjabúnaður

Af kappakstursbrautinni og beint á veginn. Sítengda 4MOTION fjórhjóladrifið og öfluga TSI vélin með forþjöppu og beinni innspýtingu gera aksturinn stórskemmtilegan. Með nýja 7-gíra DSG gírkassanum með tvöfaldri kúplingu færðu líka skilvirka hröðun án þess að missa togkraft.

 • VW Golf R semi transparent with 4MOTION technology visible
  VW Golf R semi transparent with 4MOTION technology visible
 • VW Golf R engine cover with TSI engine badge
  VW Golf R engine cover with TSI engine badge
 • View through the steering wheel onto the speed and rotational frequency display of the VW Golf R
  View through the steering wheel onto the speed and rotational frequency display of the VW Golf R
 • VW Golf R Cockpit with steering wheel, Active Info Disyplay and Discover Pro
  VW Golf R Cockpit with steering wheel, Active Info Disyplay and Discover Pro
 • View onto the middle console with Discover Pro. Display shows information about hp, g and bar
  View onto the middle console with Discover Pro. Display shows information about hp, g and bar

Haltu veggripinu.

 • VW Golf R semi transparent with 4MOTION technology visible
  VW Golf R semi transparent with 4MOTION technology visible

Sítengda 4MOTION fjórhjóladrifið dreifir aflinu úr TSI vélinni í öll fjögur hjólin eftir þörfum. Það kemur í veg fyrir fríhjólun og læsingu og hjálpar Golf R að ná veggripi á nánast hvaða undirlagi sem er. Með 7-gíra DSG gírkassanum með tvöfaldri kúplingu verður hröðunin í Golf skilvirkari og togið helst stöðugt.

Hönnun

Hágæðabúnaður með kappaksturslegu útliti og stílhreinni hönnun R útgáfunnar setur þinn Golf R í sérstakan flokk. Úrval aukahluta stendur til boða sem þýðir að þú getur valið á milli ólíkra búnaðarútfærslna.

 • VW Golf R at the side of a race track, driver enters the car
  VW Golf R at the side of a race track, driver enters the car
 • Standing VW Golf R rear view, standing in the pit lane
  Standing VW Golf R rear view, standing in the pit lane
 • Side mirror designs of the VW Golf R in chrome
  Side mirror designs of the VW Golf R in chrome
 • Side mirror designs of the VW Golf R in carbon
  Side mirror designs of the VW Golf R in carbon
 • Side mirror designs of the VW Golf R in black
  Side mirror designs of the VW Golf R in black
 • View through the open door onto the driver´s seat and cockpit of the Golf R
  View through the open door onto the driver´s seat and cockpit of the Golf R
 • Alloy wheel Cadiz" in black with shiny surface
  Alloy wheel Cadiz" in black with shiny surface

Fallegar línur. Líka í hönnuninni.

 • VW Golf R at the side of a race track, driver enters the car
  VW Golf R at the side of a race track, driver enters the car
 • Standing VW Golf R rear view, standing in the pit lane
  Standing VW Golf R rear view, standing in the pit lane
 • Side mirror designs of the VW Golf R in chrome
  Side mirror designs of the VW Golf R in chrome
 • Side mirror designs of the VW Golf R in carbon
  Side mirror designs of the VW Golf R in carbon
 • Side mirror designs of the VW Golf R in black
  Side mirror designs of the VW Golf R in black

Nýr Golf R heillar með sportlegu útliti. Helst ber að nefna svörtu umgjörðina í kringum LED aðalljósin með dagljósabúnaði og sjálfvirku beygjuljósin í sportlegum stuðurunum ásamt svarta framgrillinu sem er sérhannað fyrir R-útgáfuna. Og baksvipurinn er sömuleiðis glæsilegur. Sterkar útlínur afturstuðarans sem skartar svartgljáandi dreifara með sérstöku R-útliti og dökk LED afturljósastæðan gera það að verkum að nýr Golf R keyrir alltaf að minnsta kosti einni bíllengd fyrir framan. Lengri sílsar í gljáandi svörtum lit og R merkið á hliðarlistunum og afturhleranum draga að sér mikla athygli. Hlífarnar utan um hliðarspeglana með mattri krómaðri áferð, einnig fáanlegar í svartri og svartgljáandi útgáfu, fullkomna þetta kraftmikla útlit.

Aksturshjálp

Snjalla aksturshjálpin gerir aksturinn þægilegri og getur reynst dýrmæt hjálp við hættulegar aðstæður, jafnvel komið í veg fyrir þær.

 • graphic depiction of a Golf showing the sensors of the automatic distance control ACC
  graphic depiction of a Golf showing the sensors of the automatic distance control ACC
 • VW Golf side mirror with symbol of the Blind Spot Sensor visible
  VW Golf side mirror with symbol of the Blind Spot Sensor visible
 • functional depiction of a VW Golf with Emergency Assist
  functional depiction of a VW Golf with Emergency Assist

Slakaðu á í umferðinni.

 • graphic depiction of a Golf showing the sensors of the automatic distance control ACC
  graphic depiction of a Golf showing the sensors of the automatic distance control ACC

Það er vissara að halda öruggri fjarlægð við næsta bíl á undan þegar ekið er í mikilli umferð. Sjálfvirki hraðastillirinn (ACC), sem er fáanlegur sem aukabúnaður, gerir einmitt það.

Hraðastillirinn mælir fjarlægðina við bíla á undan og hraða þeirra. Í umferðarteppu tengir kerfið við DSG gírkassann með tvöfaldri kúplingu til að stöðva bílinn og svo fer hann sjálfkrafa af stað aftur. Innan marka kerfisins getur hraðastillirinn haldið bílnum í öruggri fjarlægð frá bílnum á undan á allt að 210 km/klst.

Stundum gerist eitthvað óvænt sem kallar á neyðarhemlun. Í slíkum tilfellum getur Front Assist svæðisvöktunin, sem er aukabúnaður, komið að góðum notum. Þú færð viðvörun, innan marka kerfisins, ef kerfið greinir of mikla nálægð við annan bíl. Við sérstaklega hættulegar aðstæður getur kerfið einnig hjálpað til við bremsun eða jafnvel bremsað sjálfkrafa til að draga úr árekstrarhraða.

City Emergency Braking (neyðarhemlunarkerfi fyrir borgarakstur) getur gripið inn í þegar þú ekur á hægum hraða í borgarumferð og svo getur Pedestrian Monitoring (vöktun á gangandi vegfarendur) greint, innan marka kerfisins, ef t.d. gangandi vegfarandi stígur óvænt út á veginn. Aðstoðarkerfin bjóða upp á viðeigandi viðvaranir, hjálpa til við bremsun eða bremsa sjálfkrafa, allt innan marka kerfisins. Þegar best lætur getur þetta komið í veg fyrir árekstur, eða a.m.k. lágmarkað mögulegt tjón.