--:--

Grand California

Uppgötvaðu frelsið á veginum

Sumir kallar þetta „wanderlust“ – eða ferðaþrá. Aðrir kalla þetta ævintýraþrá. En þegar upp er staðið skiptir ekki máli hvað þú kallar það. Allir ástríðufullir ferðalangar þekkja tilfinninguna: Þráin eftir ókunnum slóðum. Tregðan til að skipuleggja allt í smáatriðum. Hvötin til að einfaldlega aka af stað og hlýða kalli óbyggðanna. Árum saman hefur California bíllinn verið tákn fyrir nákvæmlega þessa tegund af frelsi. Stóri bróðir hans, Grand California, veitir jafnvel enn meira sjálfstæði. Hann er heimili að heiman og kemur fullbúinn með eldhúsi, herbergjum og baði. Hér finnur þú ógrynni upplýsinga um þetta nýja heimili á hjólum og áhugaverð ferðaráð sem geta gert fríið ógleymanlegt. Góða skemmtun!

Áhrifamikill

Áreiðanleg leið til að líða eins og heima - Sama hvar þú ert

Hannaður niður í smæstu smáatriði

Allir gerðir

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Sýningarsalur

Vefverslun

Yfirlit bíla