Vafrar!

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra. Af öryggisástæðum ætti að uppfæra vafrann eða skipta í annan, t.d. Chrome, Firefox eða Safari. Ef um vinnutölvu er að ræða er réttast að hafa kerfisstjóra með í ráðum um uppfærslu.

ID.3

Nýtt upphaf

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður. Miðað við íslenskt gengi þann 9. september 2019 og núverandi ívilnanir mun grunnverð á ID.3 verða innan við fjórar milljónir íslenskra króna. Viðhafnarútgáfan sem er í forsölu núna er ID.3 1st edition og mun kosta í kringum 4.500.000 íslenskra króna.

Við fyrstu sýn:
Þitt eintak af ID.3 1ST sérútgáfunni.

Einstök smáatriði í hönnun ID.3 1ST grípa augað strax við fyrstu sýn: Þar má nefna 1ST stýrið og tilkomumikinn stafinn að aftan, smelluna á stýrinu og spilunar- og stöðvunar-táknin á fótstigunum – þetta er þín sérútgáfa.

Þú ert aðeins nokkrum skrefum frá sérútgáfunni af ID.3 1ST

Tíminn er runninn upp: Núna geturðu tryggt þér eintak af ID.3 1ST sérútgáfunni sem er í takmörkuðu upplagi. Og enn betra: Þú getur keyrt hann á undan öllum öðrum!

Trimmed front view of ID.3 1st

Taktu frá þitt eintak af ID.3 1ST úr sérútgáfunni

Vertu á meðal fyrstu til að keyra ID.3 1ST og hlaða bílinn sinn frítt um alla Evrópu í eitt ár
Tryggðu þér eintak úr sérútgáfunni með sérhönnuðum búnaði
Fáðu fréttir og uppfærslur um rafbíla og nýjan ID.3 1ST
ID.3. 1ST Segir halló.
Rafmagnar þig. Kemur þér áfram

 

ID.Light

Ofursnjall: Snjallljósabúnaður

Rafgeymir og drægni

Mikil afköst. Hraðhleðsla

Kveðjur

ID.3 segir „halló“. Með ljósi

A smiling woman getting out of the VW ID.3

Þægindi

 • View through the windscreen of the VW ID.3 with augmented reality head-up display
  View through the windscreen of the VW ID.3 with augmented reality head-up display
 • Panorama sunroof in the VW ID.3
  Panorama sunroof in the VW ID.3
 • People in the front seat of the VW ID.3 looking at the radio display
  People in the front seat of the VW ID.3 looking at the radio display

Ofursnjall: Snjallljósabúnaður

ID.Light hefur samband við þig á myndrænan hátt og gerir þér auðveldara að komast í gegnum umferðina ásamt leiðsagnarkerfinu sem er valbúnaður. Það notar ljós og blikkljós til að mæla með því að þú skiptir um akrein. Það getur líka varað þig við og hjálpað þér að finna réttu leiðina út úr aðstæðunum ef þú lendir á rangri akrein. Ef þú notar raddstýringu mun ljósmerki bregðast við rödd þinni. Þegar þú ferð út úr ID.3 segir ID.Light bless með snjalljósmerki.

e-tækni

 • A smiling woman getting out of the VW ID.3
  A smiling woman getting out of the VW ID.3
 • A VW ID.3 driving on a road
  A VW ID.3 driving on a road
 • Charging connector connected to the VW ID.3
  Charging connector connected to the VW ID.3

Mikil afköst. Hraðhleðsla

 • A smiling woman getting out of the VW ID.3
  A smiling woman getting out of the VW ID.3

Að fara í vinnuna að morgni, keyra krakkana í skólann í leiðinni og koma heim að kvöldi – þetta ættirðu að geta farið allt á einni hleðslu. Allar þrjár stærðirnar af rafgeymi í ID.3 ráða við þetta án vandræða. Þú getur valið milli 45 kWh, 58 kWh og 77 kWh. Og ekki nóg með það: Meðalstóra rafgeyminn er hægt að endurhlaða með drægni upp á 260 km á 30 mínútum, með jafnstraumi með 100 kW afköstum. Og með stærsta rafgeyminum (77 kWh) getur þú farið yfir 400 kílómetra á fullri hleðslu.¹

¹ Áætluð drægni miðuð við akstur í hringi í samræmi við Worldwide Harmonized Light Vehicles Test Procedure (WLTP) prófið á kraftmæli fyrir undirvagn. WLTP gildi fyrir drægni fyrir staðlaða bíla geta verið breytileg eftir búnaði. Hin raunverulega drægni fer hins vegar eftir aksturslagi, hraða, notkun á þægindabúnaði eða aukabúnaði, lofthita, farþegafjölda eða viðbótarhleðslu og umhverfi. En miðað við notkunarmynstur þá geta 80% ökumanna ekið á milli 230 og 330 km með minnsta rafgeymi (45 kWh), milli 300 og 420 km á meðalstórum rafgeymi (58 kWh) og milli 390 og 550 km með stærsta rafgeymi ( 77 kWh) án endurhleðslu.

Hönnun

 • Woman approaching the VW ID.3
  Woman approaching the VW ID.3
 • Woman leaning on VW ID.3 parked at roadside
  Woman leaning on VW ID.3 parked at roadside
 • VW ID.3 front seats
  VW ID.3 front seats
 • Young woman in the passenger seat of the VW ID3.
  Young woman in the passenger seat of the VW ID3.
 • A person operating softkeys for the headlights
  A person operating softkeys for the headlights
 • Dashboard with ambient lighting in the VW ID.3
  Dashboard with ambient lighting in the VW ID.3

ID.3 segir „halló“. Með ljósi.

 • Woman approaching the VW ID.3
  Woman approaching the VW ID.3

ID.3 ber kennsl á þig þegar þú nálgast hann með lyklinum með lyklalausa lás- og ræsikerfinu. Glæsileg Matrix LED aðalljós, sem eru valbúnaður, lýsast upp stuttlega, eins og þau séu að vinka þér, og gera ID.3 næstum mannlegan. ID.Light innandyra lætur þér líða eins og þú sért velkomin. Þegar þú ræsir gefur bíllinn frá sér lágt hljóð sem kemur þér í rétta skapið til að taka af stað. Þegar þú ferð út úr ID.3 segir ID.Light bless með snjallljósmerki.