ID.3
Nýtt upphaf
ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður.
ID.3 Segir halló.
Rafmagnar þig. Kemur þér áfram
ID.Light
Ofursnjall: Snjallljósabúnaður
Rafgeymir og drægni
Mikil afköst. Hraðhleðsla
Kveðjur
ID.3 segir „halló“. Með ljósi
Þægindi
Ofursnjall: Snjallljósabúnaður
ID.Light hefur samband við þig á myndrænan hátt og gerir þér auðveldara að komast í gegnum umferðina ásamt leiðsagnarkerfinu sem er valbúnaður. Það notar ljós og blikkljós til að mæla með því að þú skiptir um akrein. Það getur líka varað þig við og hjálpað þér að finna réttu leiðina út úr aðstæðunum ef þú lendir á rangri akrein. Ef þú notar raddstýringu mun ljósmerki bregðast við rödd þinni. Þegar þú ferð út úr ID.3 segir ID.Light bless með snjalljósmerki.
e-tækni
Mikil afköst. Hraðhleðsla
Að fara í vinnuna að morgni, keyra krakkana í skólann í leiðinni og koma heim að kvöldi – þetta ættirðu að geta farið allt á einni hleðslu. Allar þrjár stærðirnar af rafgeymi í ID.3 ráða við þetta án vandræða. Þú getur valið milli 45 kWh, 58 kWh og 77 kWh. Og ekki nóg með það: Meðalstóra rafgeyminn er hægt að endurhlaða með drægni upp á 260 km á 30 mínútum, með jafnstraumi með 100 kW afköstum. Og með stærsta rafgeyminum (77 kWh) getur þú farið yfir 400 kílómetra á fullri hleðslu.¹
¹ Áætluð drægni miðuð við akstur í hringi í samræmi við Worldwide Harmonized Light Vehicles Test Procedure (WLTP) prófið á kraftmæli fyrir undirvagn. WLTP gildi fyrir drægni fyrir staðlaða bíla geta verið breytileg eftir búnaði. Hin raunverulega drægni fer hins vegar eftir aksturslagi, hraða, notkun á þægindabúnaði eða aukabúnaði, lofthita, farþegafjölda eða viðbótarhleðslu og umhverfi. En miðað við notkunarmynstur þá geta 80% ökumanna ekið á milli 230 og 330 km með minnsta rafgeymi (45 kWh), milli 300 og 420 km á meðalstórum rafgeymi (58 kWh) og milli 390 og 550 km með stærsta rafgeymi ( 77 kWh) án endurhleðslu.
ID.3 útfærslur
Útfærslur | Drægni & hröðun | Útfærslupakkar | Innréttingar | Litir & felgur | Verð frá |
---|---|---|---|---|---|
ID.3 Life | Allt að 420 km drægni (WLTP) |
| 18“ stálfelgur | 5.190.000 kr. | |
ID.3 Business | Allt að 420 km drægni (WLTP) |
| 18" álfelgur „East Derry" | 5.750.000 kr. | |
ID.3 Family | Allt að 420 km drægni (WLTP) |
| 18" álfelgur „East Derry" | 5.890.000 kr. | |
ID.3 Tech | Allt að 420 km drægni (WLTP) |
| 18" álfelgur „East Derry" | 6.090.000 kr. | |
ID.3 Tour | Allt að 550 km drægni (WLTP) |
| 19“ álfelgur „Andoya" | 6.490.000 kr. |
Drægni & hröðun
Allt að 420 km drægni (WLTP)
0-100 km/klst: 7,3 sekúndur
Útfærslupakkar
- Varmadæla
Innréttingar
Litir & felgur
18“ stálfelgur
Verð frá
5.190.000 kr.
Tækniupplýsingar
ID.3 Pro Performance | ID.3. Pro S | |
---|---|---|
Afkastageta | ||
Orkugjafi | Rafmagn | Rafmagn |
Heildarafl (kW/Hö) | 150 / 204 | 150 / 204 |
Togafl | 310 Nm | 310 Nm |
Hröðun 0-100 km/h | 7,3 sek | 8,5 sek |
Hámarkshraði | 160 km/klst | 160 km/klst |
Driftegund | Afturhjóladrif | Afturhjóladrif |
Hleðsla & drægni | ||
Rafhlaða | 58 kWh | 77 kWh |
Drægni rafhlöðu* | 420 km | 550 km |
Notkun (kWh/100km)* | 15.5 | 16.1 |
Hleðslutengi | Type 2 | Type 2 |
Hleðslugeta (AC/DC) | 11 kW / 100 kW | 11 kW / 125 kW |
Hleðslutími DC í 80% | 30 mín | 35 mín |
Hleðslutími AC | 6 klst 15 mín | 7 klst 30 mín |
Mál & þyngd | ||
Lengd (mm) | 4261 - 4356 | 4261 - 4356 |
Breidd (mm) | 1809 - 2070 | 1809 - 2070 |
Hæð (mm) | 1568 | 1568 |
Hjólabil (mm) | 2771 | 2771 |
Fjöldi farþega | 5 | 4 |
Stærð farangursrýmis | 385 lítrar | 385 lítrar |
Eiginþyngd | 1794 kg | 1934 kg |
*Drægni og notkun miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda með WLTP mælingu |
Afkastageta
Orkugjafi
Heildarafl (kW/Hö)
Togafl
Hröðun 0-100 km/h
Hámarkshraði
Driftegund
Hleðsla & drægni
Rafhlaða
Drægni rafhlöðu*
Notkun (kWh/100km)*
Hleðslutengi
Hleðslugeta (AC/DC)
Hleðslutími DC í 80%
Hleðslutími AC
Mál & þyngd
Lengd (mm)
Breidd (mm)
Hæð (mm)
Hjólabil (mm)
Fjöldi farþega
Stærð farangursrýmis
Eiginþyngd
*Drægni og notkun miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda með WLTP mælingu
Þú ert aðeins nokkrum skrefum frá sérútgáfunni af ID.3
Tíminn er runninn upp: Núna geturðu tryggt þér eintak af ID.3 sérútgáfunni sem er í takmörkuðu upplagi. Og enn betra: Þú getur keyrt hann á undan öllum öðrum!
Sjáðu ID.3 með eigin augum
Sjáðu ID.3 með eigin augum
Hönnun
ID.3 segir „halló“. Með ljósi.
ID.3 ber kennsl á þig þegar þú nálgast hann með lyklinum með lyklalausa lás- og ræsikerfinu. Glæsileg Matrix LED aðalljós, sem eru valbúnaður, lýsast upp stuttlega, eins og þau séu að vinka þér, og gera ID.3 næstum mannlegan. ID.Light innandyra lætur þér líða eins og þú sért velkomin. Þegar þú ræsir gefur bíllinn frá sér lágt hljóð sem kemur þér í rétta skapið til að taka af stað. Þegar þú ferð út úr ID.3 segir ID.Light bless með snjallljósmerki.