VW Passat GTE Variant Außenansicht von schräg oben auf Parkplatz vor Holzwand, Familie auf Gehweg
VW Passat GTE Variant Außenansicht von schräg oben auf Parkplatz vor Holzwand, Familie auf Gehweg
VW Passat GTE Variant Außenansicht von schräg oben auf Parkplatz vor Holzwand, Familie auf Gehweg

Passat GTE Variant

Gírskipting
Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Rafmagn
Notkun
1,8l.
Skottrými
403

Meira drægi. Meiri þægindi. Minni útblástur.

Hugsaðu um framtíðina: Passat GTE með tengitvinntækni er bæði kraftmikill og mjög sparneytinn. Rafdrægið er þægilegt og þessi bíll er merkisberi ábyrgs ferðamáta til framtíðar.

Passat GTE Variant hápunktar. Sjáðu þessa:

VW Passat GTE Variant: buttons to the left of the gear lever, GTE button LED illuminated, start/stop button

 

E-stilling

Útblásturslaus

Símalykill

Deildu þínum Passat með öðrum.

Sjálvirkur hraðastillir

Slakaðu á í umferðinni.

VW Passat exterior, mobile key Woman opens car with smartphone
Passat automatic distance control ACC, diagrammatic representation of the predictive speed control

Hybrid

Stundum eru tveir betri en einn: Öfluga tvinndrifið sameinar bensínknúna forþjöppuvél og rafmótor með miklum togkrafti. Þannig er Passat GTE í senn kraftmikill og sparneytinn.

Liðleikinn leynir sér ekki.

Það er varla hægt að verða hamingjusamur af því einu að ýta á hnapp? Og þó. Þegar þú ýtir á GTE hnappinn þá er sannarlega gert vel við þig því Passat GTE skiptir þá yfir í hámarksafl kerfisins upp á 160 kW (218 PS) með 400 snúninga togi sem gerir bílinn mun sportlegri. „Boost“ virknin virkjar og sameinar afl TSI vélarinnar og rafmótors. Í GTE stillingu er öll áherslan á aflið sem þú finnur í hröðunarviðbragði inngjafarinnar og þéttri stýringu.