T-Cross with woman
T-Cross with woman
T-Cross with woman

T-Cross

Gírskipting
Bein- / Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Dísil
Notkun
4,9l./100 km
Skottrými
455

Einstakur á allan hátt.

T-Cross er jafnfjölbreyttur og fólkið sem hann er smíðaður fyrir. Fólk sem neitar að passa inn í einhvern kassa. Því þetta fólk er meira virði en það, það vill meira og fær meira. Þú fellur fyrir þessum bíl því hann passar heldur ekki í neinn kassa og er einstakur á allan hátt. Alveg eins og þú.

T-Cross hápunktar. Sjáðu þessa:

VW T-Cross on stands on street in town, partly shaded, in the foreground goes a man

 

Hönnunar pakkar

Hannaðu þinn T-Cross.

Rými

Meira svigrúm fyrir sveigjanleika.

Framsæti

Þú fellur fyrir þessum þægindum.

View of folded rear seats of the VW T-Cross
Woman sits relaxed in the driver's seat, the driver's door is open, the passenger seat, on which the tip of a surfboard lies, folded down.

Þægindi

Tekur þú oft skyndiákvarðanir? Þá er T-Cross hinn fullkomni ferðafélagi fyrir þig. Niðurfellanlegt farþegasætisbak frammi í og færanlegur sætabekkur aftur í veldur því að bílinn er nógu sveigjanlegur til að mæta hvaða kröfum sem er. Stafrænt stjórnrými: Hinn framsækna og nútímalega Active Info upplýsingaskjá er hægt að panta. Hann birtir akstursupplýsingarnar þínar og akstursaðstoðarkerfin.