T-Roc
Meðfætt sjálfsöryggi.
Ef þú vilt áberandi hönnun, möguleika á sérsniðnu útliti og gæði niður í minnstu smáatriði þá er T-Roc málið.
T-Roc hápunktar. Sjáðu þessa:
Tvílitur T-Roc
Skerfðu þig úr fjöldanum
Ljós
Þú og bílinn þinn í kastljósinu
T-Roc Style
Öflugt útlit fyrir hversdagsleikann
Hönnun
Þægilegt og rúmmikið innanrými T-Roc gefur þér nægt svigrúm til að draga fram þinn karakter. Framsækin hönnunin gerir þetta mögulegt, ásamt fjölda möguleika til að sérsníða bílinn. Eins og þú vilt hafa hann. Hannaðu innanrýmið fyrir T-Roc Design Line í samræmi við þinn persónulega smekk og settu þitt mark á hann með þínum litum.
Skerðu þig úr fjöldanum.
Auk þess að velja lit á T-Roc geturðu valið að setja annan lit á þakið og hliðarspegla. Svo geturðu valið á milli litanna Black og Flash Red* fyrir Sport Line til að skerpa á sportlega svipnum á þínum T-Roc. Fyrir Design Line geturðu valið úr litunum Black, Pure White, Black Oak Brown Metallic og Flash Red*. Þú getur síðan búið til skemmtilega litasamsetningu með þínum lit og séð til þess að þinn T-Roc veki eftirtekt með einstöku útliti.
Sjáðu T-Roc
Sjáðu T-Roc
Láttu taka eftir þér.
Ef þú vilt áberandi hönnun, möguleika á sérsniðnu útliti og gæði niður í minnstu smáatriði þá er T-Roc málið. Ertu að leita að bíl með sérstökum karakter? Með T-Roc gefst þér tækifæri til að prófa nýstárlegan sportjeppa sem vekur eftirtekt með öflugu útliti.