Gírskipting
Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Dísil
Notkun
5,3l. / 100 km
Skottrými
615

Fer lengra. Hvert á land sem er

Á Tiguan geturðu notið útsýnisins á fjallvegum eða keyrt um götur borgarinnar með stæl. Hvert sem hjartað leiðir þig.

Tiguan hápunktar. Sjáðu þessa:
Tiguan R-Line on asphalt in nocturnal city

 

Trailer Assist

Skrefi á undan. Jafnvel þegar lagt er í stæði

Active Info skjár

Réttar upplýsingar


Tiguan Offroad

Byggt á Tiguan Comfrotline

"Trailer Assist" functionality: boat trailer turned into the driveway
vehicle data in Active Info Display

Aðstoðarkerfi

Tiguan er búinn skynvæddum tæknibúnaði og valfrjálsum aðstoðarkerfum fyrir ökumann sem draga úr hættu á slysum. Þú hefur því góða stjórn á bílnum og getur andað rólega.

 • "Trailer Assist" functionality: boat trailer turned into the driveway
  "Trailer Assist" functionality: boat trailer turned into the driveway
 • tiguan with Lane Assist drives over road; sensors and road surface optically displayed
  tiguan with Lane Assist drives over road; sensors and road surface optically displayed
 • optical display of Area View cameras
  optical display of Area View cameras
 • Tiguan on the road with Dynamic Light Assists meets oncoming traffic, bird's eye view
  Tiguan on the road with Dynamic Light Assists meets oncoming traffic, bird's eye view
 • Tiguan parks in a parking bay, bird's eye view
  Tiguan parks in a parking bay, bird's eye view
 • Tiguan in traffic jam situation with graphic representation of the sensors of the traffic jam assistant
  Tiguan in traffic jam situation with graphic representation of the sensors of the traffic jam assistant

Skrefi á undan. Jafnvel þegar lagt er í stæði.

 • "Trailer Assist" functionality: boat trailer turned into the driveway
  "Trailer Assist" functionality: boat trailer turned into the driveway

Fyrir þá sem vilja geta andað léttar: Kerruaðstoðin Trailer Assist er aukabúnaður sem auðveldar til muna að bakka með kerru, innan marka kerfisins. Þegar bakka þarf með kerru inn eftir þröngum göngum getur Trailer Assist til dæmið komið að einstaklega góðum notum. Það eina sem þú þarft að gera er að setja í bakkgír, ýta á stöðuhnappinn og stilla akstursátt kerrunnar með stjórnhnappinum. Það er allt og sumt. Svo getur þú einfaldlega slakað á og fylgst með því þegar Trailer Assist bakkar kerrunni á réttan stað. Kerfið tekur við stýringunni á alsjálfvirkan hátt – en þú hefur að sjálfsögðu stjórn á inngjöf og hemlum og fylgist með umhverfi bílsins. Þú getur einnig gripið inn í með því að ýta aftur á stöðuhnappinn eða snúa stýrinu.

Þægindi

Við sjáum til þess að aksturinn verði eins þægilegur og kostur er. Tiguan býður upp á einstaklega rúmgott innanrými og fjölda eiginleika sem aðstoða ökumanninn og gera aksturinn þannig að þægilegri upplifun.

 • Vehicle data in Active Info Display
  Vehicle data in Active Info Display
 • DYNAUDIO Excite Surround loudspeaker on passenger door
  DYNAUDIO Excite Surround loudspeaker on passenger door
 • Picture of the ergoActive seat
  Picture of the ergoActive seat

Réttar upplýsingar. Ávallt í augsýn.

 • Vehicle data in Active Info Display
  Vehicle data in Active Info Display

Þú finnur gamla góða hraðamælinn ekki í Tiguan: Í hans stað er kominn Active Info-skjárinn, nútímalegur 31,2 cm (12,3 tommu) skjár með mikilli skerpu sem er fáanlegur sem aukabúnaður. Auk hefðbundinna atriða á borð við snúningshraðamæli, hraðamæli og kílómetramæli sýnir hann einnig margs kyns nytsamlegar upplýsingar sem hægt er að raða eða draga fram eftir þörfum. Í leiðsagnarstillingu eru hraða- og snúningshraðamælirinn til dæmis færðir til hliðar til að rýma til fyrir kortinu. Hægt er að koma upplýsingum um aðstoðarkerfi fyrir á svæði hraðamælisins á þægilegan hátt. Active Info-skjárinn vinnur líka fullkomlega með öðrum búnaði bílsins: Atriði sem upplýsinga- og afþreyingarkerfið sýnir á miðstokknum, til dæmis myndir af tengiliðum í símaskrá eða plötuumslögum, er einnig hægt að sýna á skjánum.