Touareg
- GírskiptingSjálfskipting
- OrkugjafiBensín / Dísil
- Notkun6,6 l. / 100 km
- Skottrými810
Ný kynslóð jeppa
Traustvekjandi línuleg hönnun nýs Touareg ljær honum eftirtektarverða útgeislun. Tæknilegur aukabúnaður á borð við rafvélræna veltistillingu, IQ.-ljós – margskipt LED-aðalljós og Innovision-ökumannsrýmið færa aukin þægindi, akstursupplifun og -ánægju upp á annað stig.
Touareg hápunktar. Sjáðu þessa:
Útlit
Fetaðu nýjar slóðir
Stýrt á öllum hjólum
Aukinn stöðugleiki og lipurð
IQ.-ljós - margskipt LED aðalljós
Engum finnst gaman að blindast
Innovision
Innovision-ökumannsrýmið er eitt aðaleinkenni Touareg. Breiður, sveigður og bjartur skjár býður upp á einstaklega skýrar upplýsingar fyrir ökumanninn, auk þess að vera sérlega einfaldur í notkun.