Man and woman walking in front of blue Touareg
Man and woman walking in front of blue Touareg
Man and woman walking in front of blue Touareg

Touareg

Gírskipting
Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Dísil
Notkun
6,6l. / 100 km
Skottrými
810

Ný kynslóð jeppa

Traustvekjandi línuleg hönnun nýs Touareg ljær honum eftirtektarverða útgeislun. Tæknilegur aukabúnaður á borð við rafvélræna veltistillingu, IQ.-ljós – margskipt LED-aðalljós og Innovision-ökumannsrýmið færa aukin þægindi, akstursupplifun og -ánægju upp á annað stig.

Touareg hápunktar. Sjáðu þessa:
View of the Innovision Cockpit in the VW Touareg

 

Útlit

Fetaðu nýjar slóðir

Stýrt á öllum hjólum

Aukinn stöðugleiki og lipurð

IQ.-ljós - margskipt LED aðalljós

Engum finnst gaman að blindast

Graphic for electromechanical active roll stabilisation in the VW Touareg
Matrix LED headlights in the Touareg

Innovision

Innovision-ökumannsrýmið er eitt aðaleinkenni Touareg. Breiður, sveigður og bjartur skjár býður upp á einstaklega skýrar upplýsingar fyrir ökumanninn, auk þess að vera sérlega einfaldur í notkun.

 • View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
  View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
 • Display of ‘Discover Premium’ navigation system
  Display of ‘Discover Premium’ navigation system
 • View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
  View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
 • View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
  View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
 • Display of ‘Discover Premium’ navigation system
  Display of ‘Discover Premium’ navigation system
 • View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
  View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel

Stjórnstöð án rofa.

 • View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
  View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
 • Display of ‘Discover Premium’ navigation system
  Display of ‘Discover Premium’ navigation system
 • View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
  View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
 • View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
  View of cockpit and dash panel in the VW Touareg
 • Display of ‘Discover Premium’ navigation system
  Display of ‘Discover Premium’ navigation system
 • View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel
  View of the Digital Cockpit in the VW Touareg through the steering wheel

Innovision-ökumannsrýmið samanstendur af stafræna ökumannsrýminu, Discover Premium-upplýsinga- og afþreyingarkerfinu, Business-tengingu fyrir farsíma með þráðlausri hleðslu fyrir snjallsíma og fjórum USB-tengjum. Forritið App-Connect í Car-Net er einnig innbyggt. Með því geturðu varpað snjallsímaforritum upp á stóra snertiskjáinn. Öll þrjú lykilkerfin eru studd: MirrorLink®, Apple CarPlay™ og Android Auto™. Farþegarnir geta einnig valið upplýsinga- og afþreyingarkerfið í spjaldtölvunum sínum eða snjallsímum. Þá býður Volkswagen Media Control“ nú einnig upp á val á tónlistarstöðvum í aftursæti eða fjarstýringu leiðsögukerfisins úr sæti farþega í framsæti. USB-tengi við framsæti og í farþegarýminu er hægt að nota til að hlaða fartæki og fyrir gagnaflutning.

Akstursupplifun

Ný tækni í Touareg býður upp á einstaka aksturseiginleika, hvort sem sóst er eftir sportlegum akstri eða akstri í torfærum.

 • Graphic of optional all-wheel steering in the VW Touareg
  Graphic of optional all-wheel steering in the VW Touareg

Bíll án veltings.

 • Graphic of optional all-wheel steering in the VW Touareg
  Graphic of optional all-wheel steering in the VW Touareg

Rafvélræn veltistilling dregur úr veltingi bílsins í beygjum. Ólíkt hefðbundnum vökvaknúnum veltistillingarbúnaði er þetta kerfi rafvélrænt knúið sem býður upp á betra viðbragð á minni ferð.  Niðurstaðan er meiri nákvæmni í stýri, lipurð og stöðugleiki, auk meira grips á ójöfnu undirlagi. Í stuttu máli: Kerfið skilar ótrúlegri akstursánægju.

Hönnun

Touareg setur ný viðmið í skapandi og framúrstefnulegri hönnun. Fjölbreytt úrval sérstakra hönnunarvalkosta í innanrýmið býður upp á eitthvað fyrir alla.

 • Matrix LED headlights in the Touareg
  Matrix LED headlights in the Touareg

Engum finnst gaman að blindast.

 • Matrix LED headlights in the Touareg
  Matrix LED headlights in the Touareg

Lýsing sem blindar ekki, nánast óháð aðstæðum: IQ.-ljós eru aukabúnaður – margskipt LED-aðalljós með háþróaðri Dynamic Light Assist-ljósastýringu lýsir betur og lengra og fram veginn án þess að trufla aðra vegfarendur.