A VW service employee hands a customer the key to her VW ID.3
A VW service employee hands a customer the key to her VW ID.3
A VW service employee hands a customer the key to her VW ID.3

Hugbúnaðaruppfærsla fyrir ID.3

Njóttu góðs af uppfærslum á ID.3

Njóttu góðs af uppfærslum á ID.3

Nú tiltæk: uppfærsla fyrir þinn ID.3! Vertu velkomin/n í heimsókn til okkar svo við getum uppfært hugbúnaðinn í bílnum þínum. Hér finnurðu viðbótarupplýsingar ásamt yfirliti um næstu skref.

Þín næstu skref

Hefur söluaðili Volkswagen þegar haft samband við þig? Það er frábært. Ef ekki þá getur þú skoðað hver næstu skref þín ættu að vera hér að neðan:

 1. Pantaðu tíma hjá HEKLU, Höldi, KS eða Bílson. Þú getur gert það á einfaldan máta með því að hafa samband við neðangreinda þjónustuaðila Volkswagen á Íslandi.

  HEKLA
  Laugavegur 170-174, Reykjavík
  Tímapantanir: www.hekla.is/timabokanirOpens an external link 
  Veljið: „Innköllun Volkswagen“ og verknúmer: ID1080
  S: 590 5030
  thjonusta@hekla.is
  Netspjall á www.hekla.is

  Bílson
  Kletthálsi 9, Reykjavík
  S: 568 1090
  bilson@bilson.is

  Höldur
  Þórsstíg 4, Akureyri
  S: 461 6060
  verk@holdur.is

  Bílaverkstæði K.S
  Hesteyri 2, Sauðárkrókur
  S: 455 4570
  gunnar.valgardsson@ks.is
   
 2. Komdu með bílinn á tilsettum tíma. Ef þú hefur samið um lánsbifreið færðu hana afhenta við komuna.

 3. Haft verður samband við þig um leið og hugbúnaðaruppfærslu er lokið og ökutækið þitt er tilbúið. Þú skilar lánsbílnum og færð nýuppfærðan ID.3 afhentan.
A customer hands over her ID.3 to the VW service employee
Hvað felst í uppfærslunni?

Umfram viðbótaraðgerðir á borð við App-Connect og breiðara svið sjónlínuskjáskerfa (Head-up Display) eru margvíslegar aðrar endurbætur hluti af þessari stóru hugbúnaðaruppfærslu, má þar nefna tímastillta AC-hleðslu. Volkswagen-eigendur eru í fyrsta sæti hjá okkur og því felur uppfærslan einnig í sér frekari endurbætur og aðgerðir sem byggðar eru á endurgjöf frá ID.3 eigendum.

Aukið svið sjónlínuskjás

Í uppfærslunni er í boði að geta varpað gagnlegum upplýsingum upp í sjónlínu ökumanns; til dæmis hvar skal taka næstu beygju. Þetta tryggir góða yfirsýn og afslappaða ferð.

A visualisation from the id 3 far range of the Augmented Reality Head-up Display
A VW service employee sits in an id3 and carries out the software update

Viðbótarávinningur uppfærslunnar

 

Það er ótal fleiri kostir við hugbúnaðaruppfærsluna. Hún inniheldur einnig fjölda hugbúnaðarbreytinga sem bæta afköst bílsins. Hafðu samband við þjónustuaðila Volkswagen á Íslandi og pantaðu tíma í þjónustu.

A woman sits in her VW ID.3 and connects her smartphone to her car via App Connect
Algengar spurningar