2.3.47.2, 2017-10-10 18:26:25

Vistvænt tilboð

Volkswagen er með breiddina í rafmagns- og tengiltvinnbílum; nettur e-up!, flaggskipið e-Golf, sportlegur Golf GTE og rúmgóður Passat GTE fyrir alla fjölskylduna. Nú bjóðast þeirá vistvænu tilboði og verða á Bílasýningunni í HEKLU á morgun. Gríptu tækifærið og keyrðu inn í nýja árið á rafbíl sem gengur fyrir íslenskri orku. 

Rafmagn & metan

Tengiltvinnbíla sem keyra eingöngu á rafmagni áður en bensínmótor tekur við.