--:--

ID. Volkswagen

Þetta er fyrir okkur öll

Tími orkuskiptanna er runninn upp: Tími til að stinga í samband og taka þátt í nýrri hreyfingu. Nú þegar fjölskylda af fullrafknúnum Volkswagen ID bílum kemur á markaðinn þá er rafbílavæðingin orðin öllum aðgengileg. Við trúum því að með því að virkja aflið fyrir fáa sé hægt að koma á breytingum. En aðeins með því að virkja aflið fyrir fjöldann getum við breytt heiminum.

Cropped front view of ID.3

Taktu frá þitt eintak af ID.3 1ST úr sérútgáfunni

Vertu á meðal fyrstu til að keyra ID.3 1ST og hlaða bílinn sinn frítt um alla Evrópu í eitt ár
Tryggðu þér eintak úr sérútgáfunni með sérhönnuðum búnaði
Fáðu fréttir og uppfærslur um rafbíla og nýjan ID.3 1ST

Núna er kominn tími fyrir
rafbíl handa fólkinu

Fullrafknúinn bíll úr I.D. fjölskyldunni er ekki bara ætlaður til aksturs. Volkswagen ID. er meira en bíll. Hann er persónulegt tæki á hjólum. Hann hlustar á þig, talar við þig og lærir af þér. Hann lætur þig upplifa kraftinn í rafknúinni hröðun. Hann er félagi sem gerir þér kleift að ná til allra áfangastaða með hraðhlöðun og afar aðgengilegri hleðslutækni. Og af því að rafkakstur hjá Volkswagen er ætlaður öllum þá býður ID. upp á breitt úrval af yfirbyggingum fyrir alls konar vegi á lífsins leið.

Rafbílar sem þú hefur efni á

Með því að setja ID. á markað þá gerir Volkswagen rafbílaakstur aðgengilegan fyrir alla. ID. fjölskyldan býður upp á bíla sem eru á svipuðu verði og sambærilegir bílar með bensínvélum því það er ekki hægt að tala um straumhvörf ef ekki geta allir tekið þátt í þeim.

A woman in half profile leaning against the ID. Crozz and the ID. Crozz from above in profile in motion.

Ný lína

Fullrafknúnir bílar úr Volkswagen ID. fjölskyldunni marka þáttaskil sem eru öllum aðgengileg. Bókstaflega. Þökk sé hraðhlaðandi rafgeymum og akstursdrægi upp upp á 550 km (WLTP²) þá er hér í boði þægilegur akstur með engri losun kolefnis.

Nýtt stig aksturseiginleika

Bless bless, gírkassi! Halló, rafræn hröðun. Núna er umhverfisvænn akstur loksins orðinn spennandi. Án þess að skipta um gír, hvorki sjálfskipt né beinskipt, færumst við inn í heim rafknúins aksturs og við erum á góðri leið að markmiðum um sjálfkeyrandi bíla.

A woman and the ID. Vizzion  in an almost frontal shot.

Fáði betri tengingu

Að keyra ID. þýðir meira en bara að keyra bíl. Snjalltengingar og framsækin tækni sem lærir af þér, talar við þig og aðstoðar þig á allan mögulegan hátt á öllum þínum ferðum. Volkswagen ID. fjölskyldan þróast út í heildstæðar ferðalausnir og endurskilgreinir sambandið milli ökutækisins og farþega.

Öll form og stílar

Nýi akstursmátinn þarf að passa okkur öllum. Þess vegna býður ID. upp á margar gerðir af yfirbyggingum til að uppfylla allar þarfir. Hönnun innanrýmis er í takt við nýjustu tíma og gefur fyrirheit um hvernig sjálfkeyrandi bílar framtíðarinnar koma til með að líta út að innan.

Skráðu þig, við sendum þér
fréttir um leið og þær berast.

Fáðu fréttir frá Volkswagen,
ID.3 1ST, forsölum, nýjum bílum, sýningum og ýmsu fleiru.

Hvað viltu gera næst?