We Connect -leiðbeiningar
um virkjun þjónustu

Svona setur þú netþjónustuna upp í Volkswagen ökutæki þínu.

Hér færðu að vita hvaða skref þú þarft að framkvæma til þess að geta notað We Connect.

We Connect leiðbeiningar fyrir notanda leiðsagnarkerfisins „Discover Pro“

Fyrir notanda leiðsagnarkerfisins „Discover Pro“

Eftirfarandi leiðbeiningar leiða þig skref fyrir skref í gegnum virkjunarferli We Connect. Veldu annað af tveimur leiðbeiningarferlum, þegar þú vilt skrá þig í ökutækinu eða með forritinu og bíllyklinum.

We Connect leiðbeiningar fyrir notanda útvarpsins "Composition"

Fyrir notanda leiðsagnarkerfisins „Discover Media“

Eftirfarandi leiðbeiningar leiða þig skref fyrir skref í gegnum virkjunarferli We Connect. Veldu annað af tveimur leiðbeiningarferlum, þegar þú vilt Virkja þig í ökutækinu eða með forritinu og bíllyklinum.

We Connect leiðbeiningar fyrir notanda leiðsagnarkerfisins „Discover Media“

Fyrir notanda útvarpsins „Composition“

Eftirfarandi leiðbeiningar leiða þig skref fyrir skref í gegnum virkjunarferli We Connect.

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra!

Nýjar útgáfur er hægt að nálgast hér eða hér