2.17.94.1, 2019-07-05 00:05:51

Hann er fjölhæfari en flestir bílar.

Golf er bíll sem hefur haft mótandi áhrif á sinn stærðarflokk í gegnum margar kynslóðir. Og nú setur nýr Golf ný viðmið fyrir næstu kynslóð.

Búnaður og hönnun.

Allir bílar frá Volkswagen hafa til að bera hágæðabúnað og stílhreint útlit. Auk þess býðst fjöldi valmöguleika sem gera þér kleift að hanna þinn Golf eftir þínu höfði. Þú trúir ekki hversu mikið val þú hefur.

Tækjabúnaður.

Nýstárlegur vélbúnaður í þínum Golf einkennist af sparneytni, miklu snúningsvægi og afli. Hann hentar þér fullkomlega ef þér finnst gaman að keyra og keyrir mikið, en vilt samt sem áður halda eldsneytisnotkuninni í lágmarki.

Upplýsinga- og afþreyingarkerfi.

Ef þú þarft að hringja á meðan þú keyrir, fá nýjustu umferðarfréttir, komast á áfangastað með því að nota leiðsögukerfið eða einfaldlega hlusta á tónlistina þína þá býður Golf upp á ýmsa möguleika til að nýta helstu tækninýjungar samtímans og það með einföldum og þægilegum hætti.

Aksturshjálp.

Snjalla aksturshjálpin í þínum Golf gerir aksturinn þægilegri og getur reynst dýrmæt hjálp við hættulegar aðstæður, jafnvel komið í veg fyrir þær. Þó svo að þú verðir sjaldan var við þessa tækni þá er gott að vita af henni.

Þægindi.

Láttu fara vel um þig í þínum Golf. Ríkulegur staðalbúnaður, þægileg stýring og alls konar þægindabúnaður gera daginn þinn ánægjulegri og afslappaðri.

Verð og búnaður.

 • Staðalbúnaður í

  Trendline

  Nálgunarvarar að aftan og framan.
  LED dagljósabúnaður.
  Composition Media margmiðlunartæki með 8“ snertiskjá.
  Hiti í sætum.
  App Connect fyrir Mirror Link.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  Comfortline

  Bakkmyndavél.
  Fjarlægðartengdur hraðastillir.
  15" Álfelgur.
  Hiti í stýri.
  Dökkar rúður.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  Highline

  Opnanleg panorama sóllúga.
  Lyklalaust aðgengi.
  16" álfelgur.
  LED aðalljós.
  Tveggja svæða stafræn loftkæling.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  Golf R

  18" Cadiz álfelgur.
  R Stuðari og sílsar.
  Fjögur púströr.
  R Sportfjöðrun og bremsukerfi.
  R Sportsæti.

  Vefbæklingur
 • Aukalega í

  GTI

  17" Álfelgur.
  Sportfjöðrun.
  Svört toppklæðning að innan.
  GTI Sportsæti.
  Ljós- og regnskynjari.

  Vefbæklingur
 • Staðalbúnaður í

  GTE

  Bakkmyndavél.
  LED aðalljós og dagljós.
  Bílahitari með Car-Net.
  Fjarlægðartengdur hraðastillir, árekstrarvörn og neyðarbremsa.
  Tveggja svæða stafræn loftkæling.

  Vefbæklingur
 • Staðalbúnaður í

  e-Golf

  Discover Pro margmiðlunartæki með 9,2" skjá.
  Íslenskt leiðsögukerfi.
  Varmadæla sem eykur drægni um 20%.
  LED aðalljós.
  Stafrænt mælaborð 12.3".

  Vefbæklingur

Hvað má bjóða þér að gera næst?