MirrorLink með Car-Net-leiðsögukerfinu Discover Pro.

MirrorLink

MirrorLink

Snjallsímar eru handhægir, alltaf meðferðis og bjóða upp á hentug smáforrit fyrir allar aðstæður. Með MirrorLink getur þú nú einnig notað þarfasta þjóninn - snjallsímann - þegar þú situr undir stýri.1

 Þú tengir einfaldlega snjallsíma sem styður MirrorLink við bílinn og stjórnar öppunum þínum með þægilegum hætti á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins.

Meira um MirrorLinkOpna ytri hlekk

Svona virkar forritið

--:--

Þessi öpp eru meðal annars í boði:

Spotify – Powered by RockScout, Glympse, Audioteka, AUPEO!, Parkopedia, RockScout, DoorBird, Stitcher

Spotify – Powered by RockScout, Glympse, Audioteka, AUPEO!, Parkopedia, RockScout, DoorBird, Stitcher

Car-Net-leiðsögukerfin Discover Media, Discover Pro og Composition Media.

Skilyrði

MirrorLink er í boði með útvarpskerfinu Composition (Media) eða leiðsögukerfunum Discover Media, Discover Pro og Ready 2 Discover. Farsíminn með öppunum sem á að stjórna á skjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins verður að vera með Android-stýrikerfi frá og með útgáfu 1.1.2 Volkswagen starfar náið með stærstu snjallsímaframleiðendum heims til þess að knýja fram víðtækan stuðning við tækni App-Connect.

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu