Volkswagen
Atvinnubílar

ID. Buzz Cargo

ID. Buzz er fyrstur í nýrri kynslóð Volkswagen rafmagnaðra atvinnubíla. Nýjungar í hönnun sem sameina nútímaleg hlutföll og framsækna tækni. Umhverfisvænn kostur, stafrænir eiginleikar og endurhugsað rými.

Nýr Amarok - allir vegir færir

Amarok er endurhannaður frá grunni með nútímalegum tæknibúnaði og nýju og fersku útliti. Þeir sem leita að sterkum og traustum pallbíl finna hér ýmsa nýja eiginleika, t.d. dráttarkrók fyrir aftanívagn allt að 3,5 tonn auk annarra nýjunga í hönnun. Hverjar sem kröfurnar eru: Amarok uppfyllir þær leikandi.

ID. Buzz People

ID. Buzz People setur ný viðmið varðandi flutninga á fólki og farmi. Í fyrsta skipti höfum við þróað farþegabíl frá grunni sem rafbíl, allt frá fyrsta drætti til lokafrágangs. Kíktu á það sem ID. Buzz hefur upp á að bjóða.