The ID. Buzz and ID. Buzz Cargo from VW.

ID. Buzz & ID. Buzz Cargo

Ekki missa af neinu í ID. Buzz fréttabréfinu

Ef þú vilt ekki missa af neinum fréttum um ID. Buzz og ID Buzz Cargo skaltu gerast áskrifandi að ID. Buzz fréttabréfinu. Vertu fyrst(ur) til að fá allar fréttirnar um ID. Buzz.

Leikarinn Ewan McGregor verður sendiherra Volkswagen merkisins

Með Ewan McGregor höfum við fengið frábæran félagsskap í liðið. Ewan er eldheitur aðdáandi Volkswagen og á safn af klassískum bílum sem hann rafvæðir meira að segja sjálfur. Sem langtíma sendiherra góðmennsku hjá UNICEF í Bretlandi hefur hann lengi látið sig góðgerðarmál varða. Þess vegna er Ewan fullkominn samstarfsaðili í þessu verkefni: Að gera ferðamáta framtíðarinnar sjálfbærari.

Ewan McGregor at an electrified VW T1 Bulli.

Þetta er fyrsta kynslóð af nýjum akstursmáta hjá Volkswagen atvinnubílum. Fyrstu alrafdrifnu bílarnir: ID. Buzz og ID. Buzz Cargo. Hvort sem þú leitar að bíl fyrir alla fjölskylduna eða sendibíl: Fáðu að kynnast nýrri, einstakri hönnun sem sameinar nútímaleg hlutföll og framsækna tækni. Full tenging, stafrænir eiginleikar, endurhugsað rými og nýr, umhverfismeðvitaður akstursmáti – með þeim ID. Buzz og ID. Buzz Cargo.