A VW service employee hands a customer the key to her VW ID.3

ID. hugbúnaðar- uppfærslur

Njóttu góðs af uppfærslum fyrir þína ID. gerð

Njóttu góðs af uppfærslum fyrir þína ID. gerð

Hugbúnaðaruppfærslur eru mikilvægar til að tryggja að rafbíllinn þinn sé uppfærður. Frekari upplýsingar um uppfærslur fyrir þinn ID.

A woman in a red jacket standing in front of a VW ID. and an illuminated VW logo
ID. hugbúnaðar- uppfærsla 2.1

Uppfærsla á verkstæði

Uppfærsla er forsenda fyrir uppfærslum í framtíðinni. Ennfremur býður hún upp á fjölmargar nýja eiginleika fyrir þig.

A woman sits in her VW ID.3 and connects her smartphone to her car via App Connect.
ID. hugbúnaðar- uppfærsla 2.3

Over-the-Air uppfærsla

Þessar hugbúnaðaruppfærslur er hægt að framkvæma á netinu án þess að fara á verkstæði. ID.Software2.1 útgáfan er forsenda fyrir uppfærslum á netinu, á ID.Software 2.3 og framtíðaruppfærslum.

A customer hands over her ID.3 to the VW Service employee
Þínir kostir

Með uppfærslum, tryggjum við að þinn ID. er alltaf í nýjustu útgáfu. Kostir þess eru að þú nýtur góðs af nýjustu þróun. Gakktu úr skugga um að þú fáir uppfærslu og njóttu eftirfarandi kosta:

  • Fjölmargar endurbætur tengt afköstum
  • Nýjustu hugbúnaðaruppfærslur
  • Vera í fremstu röð stafrænnar þróunar, jafnvel eftir kaup á bíl
  • Þar sem við á, forsenda fyrir frekari uppfærslur

ID. Over-the-Air uppfærsla

ID. Over-the-Air uppfærsla

A woman sits in her VW ID.3 and connects her smartphone to her car via App Connect.

Nýjar OTA (Over-the-Air) uppfærslur fyrir þinn ID. eru tilbúnar núna. Þessar hugbúnaðaruppfærslur er hægt að framkvæma á netinu án þess að fara á verkstæði. Sjáðu hér hvaða skilyrði bíllinn þinn þarf að uppfylla og hvað nýja útgáfan, ID.Software 2.3, hefur að bjóða.

A woman in a red jacket standing in front of a VW ID. and an illuminated VW logo

Uppfæra í ID.Software 2.1 – pantaðu tíma

Uppfærsla á verkstæði er forsenda fyrir uppfærslum í framtíðinni. Ennfremur býður hún upp á fjölmargar nýja eiginleika fyrir þig.