ID. hugbúnaðar- uppfærslur
Njóttu góðs af uppfærslum fyrir þína ID. gerð
Njóttu góðs af uppfærslum fyrir þína ID. gerð
Hugbúnaðaruppfærslur eru mikilvægar til að tryggja að rafbíllinn þinn sé uppfærður. Frekari upplýsingar um uppfærslur fyrir þinn ID.
ID. 3.0 hugbúnaðaruppfærsla
Hugbúnaðaruppfærslur veita nýjustu eiginleika og endurbætur og sjá til þess að að bíllinn fái allar stafrænar nýjungar frá Volkswagen. Með þessari OTA-uppfærslu nýtur þú góðs af nýrri virkni og öppum.
Skilyrði fyrir því að fá ID. 3.0 í OTA-uppfærslu er virkur We Connect samningur og Volkswagen ID notandareikningur og að ID. 2.4 útgáfan sé uppfærð á bílnum.
ID. hugbúnaðar- uppfærsla 2.1
Uppfærsla á verkstæði
Uppfærsla er forsenda fyrir uppfærslum í framtíðinni. Ennfremur býður hún upp á fjölmargar nýja eiginleika fyrir þig.
ID. hugbúnaðar- uppfærsla 2.3
Over-the-Air uppfærsla
Þessar hugbúnaðaruppfærslur er hægt að framkvæma á netinu án þess að fara á verkstæði. ID.Software2.1 útgáfan er forsenda fyrir uppfærslum á netinu, á ID.Software 2.3 og framtíðaruppfærslum.
Þínir kostir
Með uppfærslum, tryggjum við að þinn ID. er alltaf í nýjustu útgáfu. Kostir þess eru að þú nýtur góðs af nýjustu þróun. Gakktu úr skugga um að þú fáir uppfærslu og njóttu eftirfarandi kosta:
- Fjölmargar endurbætur tengt afköstum
- Nýjustu hugbúnaðaruppfærslur
- Vera í fremstu röð stafrænnar þróunar, jafnvel eftir kaup á bíl
- Þar sem við á, forsenda fyrir frekari uppfærslur