Núna fáanlegt fyrir þinn ID. – Ný 12 volta rafhlaða og nýjasti ID. 2.4 hugbúnaðurinn
Hafðu þinn ID. ávallt uppfærðan með nýjasta hugbúnaðinum og njóttu góðs – settu þig í samband við Heklu, þinn samstarfsaðila hjá Volkswagen.
Komdu með þinn ID. á verkstæðið og njóttu góðs af uppfærslu 2.4 á ID. hugbúnaðinum og nýju 12 volta rafhlöðunni.
Hvað er gert á verkstæðinu?
Við setjum nýja og endurbætta 12 volta rafhlöðu í þinn ID. Vegna lægra innri viðnáms og endurbætts raflausnaferlis er þessi rafhlaða kraftmeiri og endist lengur.
Hvað er innifalið í ID. 2.4 uppfærslunni?
Nýi ID. 2.4 hugbúnaðurinn býður upp á betri hitastýringu sem dregur úr orkubrennslu í köldu veðri og eykur rafdrægni bílsins.
Af hverju eru hugbúnaðar- uppfærslur svona mikilvægar?
Hugbúnaðaruppfærslur eru mikilvægar til að bíllinn fái allar stafrænar nýjungar frá Volkswagen. Þannig nýtur þú góðs af bestunum, endurbótum á virkni og forritum, sem og af nýjum forritum.
Undirbúningur fyrir uppfærslur
Þar sem okkar hugbúnaðaruppfærslur leiða hver af annarri biðjum við þig um að setja upp OTA-uppfærslu á ID. 2.3 hugbúnaði áður en þú kemur á verkstæðið.
Ekki er hægt að endurræsa hugbúnaðarútgáfu.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur.
We Connect
Allar ID. gerðir geta tekið við Over-the-Air (OTA) uppfærslum. Virkur We Connect Start samningur þarf að vera til staðar.
Uppfærsluferli
Fagmaður útskýrir allt um ferlið við uppsetningu uppfærslna þegar þú kemur á þjónustutorg Heklu.
Spurningar og svör
Hvernig bóka ég tíma fyrir hugbúnaðaruppfærslu?
Hve langan tíma tekur uppfærslan?
Get ég komið uppfærslunni af stað og lokið við hana heima?
Er snertingarlaus uppfærsla í boði vegna Covid-19 faraldursins?
Fæ ég annan bíl á meðan minn ID. fer í gegnum hugbúnaðaruppfærslu?
Hvers konar eiginleikar og virkni verða aðgengileg eftir þessa hugbúnaðaruppfærslu?
Verða OTA-uppfærslur í boði aftur?
Hvers vegna þarf ég að setja upp hugbúnaðaruppfærslur í minn ID.?
Er þessi uppfærsla gjaldfrjáls?
Ég hef þegar fengið ID. 2.3 hugbúnaðinn, hvers vegna þarf ég 2.4 útgáfuna?
Fæ ég staðfestingu á því að ég hafi fengið hugbúnaðaruppfærslu?
Hvernig veit ég að bíllinn minn hefur fengið uppfærslu á ID. 2.3 hugbúnaðinum?
Minn ID. er bara með ID. 2.1 hugbúnaðinn, get ég samt fengið 2.4 útgáfuna?
Fellur ábyrgð framleiðanda úr gildi ef ég sæki mér ekki uppfærslu?
Ég hef nýlega fengið minn ID. afhentan. Fæ ég uppfærsluna síðar eða gildir „fyrstir koma fyrstir fá“ varðandi verkstæðistíma?
Hvað verður um gamlar 12 volta rafhlöður sem skipt er um?