Kynntu þér hvaða netþjónustur eru í boði fyrir þig 

 Hvað er Connectivity?

Remaining time, --:--

Nettengdar þjónustur Volkswagen tengja bílinn þinn við internetið, bjóða þér upp á meiri þægindi og afþreyingu og geta komið sér vel í neyðartilvikum. Þú færð til dæmis skjóta hjálp þegar bíllinn bilar, umferðarupplýsingar nánast í rauntíma, betri afþreyingu með streymi og netútvarpi eða áminningar um næstu þjónustuskoðun ef þess er óskað. Í farsímanum hefur þú auk þess alltaf góða yfirsýn yfir helstu þjónustur og upplýsingar fyrir bílinn þinn.

Athugaðu að það hvort tilteknir eiginleikar eru í boði og hvaða skilyrði eiga við fyrir þá fer eftir völdu þjónustunni hverju sinni. Hér sérðu hvaða netþjónustur eru í boði í Volkswagen-bílnum þínum: 

Kona stígur inn í Volkswagen-bíl

VW Connect

Nýjasta kynslóð netþjónustu. Í öllum bílum sem styðja VW Connect1 eða áður We Connect2 sér innbyggt e-SIM-kort til þess að bíllinn sé nettengdur frá fyrsta degi. 

Einstaklingur horfir á farsíma og notar Volkswagen-appið
3,4
  1. 3.
    ID.5 Pro: Orkunotkun í blönduðum akstri: 17,2-15,4 kWh/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 0 g/km; CO₂-flokkur: A. Hámarksdrægni*: í blönduðum akstri 567 km. *Mæld drægni á vegkefli í þeirri útfærslu ID.5 Pro sem býður upp á mesta drægni, með upplýsinga- og afþreyingarpakka og 77,0 kWh nettó-orkumagn á rafhlöðu. Raunveruleg gildi fyrir drægni geta verið frábrugðin vegna útbúnaðar. Raunveruleg drægni getur m.a. verið mismunandi eftir aksturslagi, hraða, notkun þæginda-/aukabúnaðar, útihita, farþegafjölda/farmi, staðháttum hverju sinni og öldrun og sliti á rafhlöðunni.

VW Connect fyrir ID.-bílinn þinn

VW Connect eða áður We Connect2 fyrir ID.5 tengja þig við bílinn þinn. Innbyggt eSIM-kort sér til þess að ID.-bíllinn þinn geti tengst netinu strax frá fyrsta degi og býður þannig upp á afþreyingu, umferðarupplýsingar á netinu, fjaraðgerðir og margt fleira.

Bláum Sharan er lagt við vegarkant fyrir framan glerjaða framhlið byggingar
6

Car-Net

Með netþjónustum Car-Net fyrir eldri bíla kemstu fyrr á leiðarenda og ert alltaf með nýjustu upplýsingar við höndina. Umferðarupplýsingar nánast í rauntíma, nýjustu upplýsingar um verð á bensínstöðvum og upplýsingar um laus bílastæði aðstoða þig við það. Þú getur líka notað farsímann til að fjarstýra tilteknum eiginleikum og aðgerðum í bílnum á þægilegan hátt.6

Remaining time, --:--

App-Connect

Bættu við möguleikum - með App-Connect getur þú notað tiltekin öpp í farsímanum á snertiskjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins: Apple CarPlay og Android Auto frá Google – báðar þessar framsæknu tæknilausnir standa þér til boða og bjóða upp á fjölda gagnlegra og skemmtilegra eiginleika.7

Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Samhæfisskoðun. Hér færðu yfirlit yfir hvaða netþjónustur eru í boði í Volkswagen-bílnum þínum. 

Netþjónusturnar. Svona gerir þú Volkswagen-bílinn þinn nettengdan.

Ertu með spurningar? Hér færðu skjót svör eða persónulega ráðgjöf í tengslum við stafrænar þjónustur okkar.