Velkominn í
Connectivity þjónustuna frá Volkswagen
- 2.
- Eldsneytisnotkun í l/100 km: í blönduðum akstri 1,3-1,2; raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 15,8-14,9; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 30-26. Fyrir bílinn liggja eingöngu fyrir notkunar- og útblásturstölur samkvæmt WLTP, en ekki samkvæmt NEDC. Upplýsingar um notkun og CO2-losun á tilteknu bili eftir því hvaða útbúnaður er valinn fyrir bílinn.
Hvað er Connectivity?
Með nettengingum heldur stafræna byltingin innreið sína í Volkswagen ökutæki þitt og skapar þér meiri þægindi, öryggi og skemmtun. Gegnum tengingu ökutækis þíns við internetið færð þú umferðarupplýsingar í rauntíma, áminningu um næstu þjónustuskoðun, straumspilun á miðlum og netútvarp eða skjóta hjálp ef óhapp á sér stað.
Vinsamlegast athugaðu að aðgengileiki og skilyrði fyrir einstaka aðgerðum eru háð þeirri þjónustu sem valin hefur verið.
We Connect
Næsta kynslóð netþjónustu. Í öllum bílum sem styðja We Connect 3, til dæmis Golf, Passat, T-Roc Cabrio og fjölmörgum öðrum nýjum bílum frá Volkswagen frá og með árgerð 2021, stendur til boða að vera með nettengingu í bílnum. Innbyggt eSIM-kort sér til þess að Volkswagen-bíllinn þinn geti tengst netinu strax frá fyrsta degi.
We Connect fyrir ID.-bílinn þinn
We Connect fyrir ID.4 tengir þig við bílinn þinn. Innbyggt eSIM-kort sér til þess að ID.-bíllinn þinn geti tengst netinu strax frá fyrsta degi og býður þannig upp á afþreyingu, umferðarupplýsingar á netinu, fjaraðgerðir og margt fleira.
Car-Net
Með netþjónustunni frá Car-Net kemstu alltaf fyrr áfangastað og þú færð betri upplýsingar. Umferðarupplýsingar í rauntíma, ókeypis bílstæði og upplýsingar um eldsneytisverð, allt er þetta að finna í leiðsagnarkerfinu með Car-Net Guide & Inform.
Notaðu snjallsímann sem fjarstýringu, með Car-Net "Security & Service" getur þú á þægilegan hátt opnað og læst hurðum og farangursrými með We Connect Appinu.5
App-Connect
Stækkaðu rými þitt - App Connect færir þér mörg sérvalin snjallsímaöpp á snertiskjá upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. Apple CarPlay, Android Auto von Google und MirrorLink - allar þessar þrjár nýskapandi tækninýjungar standa þér til boða og bjóða upp á viðbótar gagnlegar og skemmtilegar aðgerðir.6
Hvaða þjónusta stendur þér til boða?
Er Volkswagen-bíllinn þinn með We Connect eða Car-Net? Eða er hægt að bæta We Connect Go við hann? Hér færðu óformlegt yfirlit yfir hvaða netþjónusta er í boði í bílnum.