Rafmagnaður fjölskyldubíll
Við stöndum frammi fyrir stærstu áskoruninni í sögu fyrirtækisins. Kannski er þetta stærsta áskorunin í sögu aksturs: Við tökum ábyrgð á okkar hluta í losun kolefnis á jörðinni.
Við stefnum að núll útblæstri. Sú ferð hefst hér.