--:--

ID.4 GTX

Með tvöföldum mótor og aldrifi

Með tvöföldum mótor og aldrifi

Sýningarsalur Volkswagen á netinu

Sýningarsalur nýrra bíla HEKLU á vefnum er alltaf opinn. Hér má sjá bíla sem eru til á lager eða eru væntanlegir til landsins.

Volkswagen Way to zero
Leiðin að núll útblæstri

Við stöndum frammi fyrir stærstu áskoruninni í sögu fyrirtækisins. Kannski er þetta stærsta áskorunin í sögu aksturs: Við tökum ábyrgð á okkar hluta í losun kolefnis á jörðinni.

Við stefnum að núll útblæstri. Sú ferð hefst hér.

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður. 

Hugsaðu um framtíðina: Nýr Passat GTE með tengitvinntækni er bæði kraftmikill og mjög sparneytinn. Rafdrægið er þægilegt og þessi bíll er merkisberi ábyrgs ferðamáta til framtíðar.

Í styttri ferðalögum, t.d. í þéttbýli, hentar sérstaklega vel að nota hreinu rafmagnsaflrásina til að komast á milli. Í nýjum e-Golf geturðu líka yfirgefið þéttbýlið. Hann er með drægni upp að 231 kílómetrum (WLTP).

Tæknilegur aukabúnaður á borð við rafvélræna veltistillingu, IQ.-ljós – margskipt LED-aðalljós og Innovision-ökumannsrýmið færa aukin þægindi, akstursupplifun og -ánægju upp á annað stig.

Þægindi og sveigjanleiki. Einstök hæfni? Stafrænar þjónustur og framsækinn afþreyingarbúnaður. Volkswagen er leiðandi vörumerki í atvinnubílum með fjölbreytt úrval sem gerir það að verkum að auðvelt er að finna rétta bílinn fyrir þínar þarfir.

Valdar greinar fyrir þig. Úrval af áhugaverðum og greinum tengdum Volkswagen fyrir þig. Njóttu vel!

Hvað viltu gera næst?