--:--

ID.5

Veitir þér frelsi og pláss

Veitir þér frelsi og pláss

ID.3

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður.

ID.4 GTX

Þægilegur akstur í vinnuna á morgnana eftir ferð í ræktina og beint út úr bænum eftir vinnu í helgarferð, hlaðinn útbúnaði – þetta er ekki vandamál með ID.4 GTX.

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður. 

Kraftmeiri, þægilegri og betur tengdur en nokkru sinni fyrr. Þannig sýnir nýr Tiguan hvað í honum býr. Snjalltækni veitir einstaka möguleika. Þessi sportjeppi endurskilgreinir hið mögulega.

Hvort sem um er að ræða borgarbíl, jeppa eða rúmgóðan sjö sæta bíl þá veitir rafaksturskerfið modular electric drive kit – sem oftast er kallað MEB – þér allt sem þú gætir óskað þér fyrir rafakstur í framtíðinni.

Tæknilegur aukabúnaður á borð við rafvélræna veltistillingu, IQ.-ljós – margskipt LED-aðalljós og Innovision-ökumannsrýmið færa aukin þægindi, akstursupplifun og -ánægju upp á annað stig.