Nýr California
Húsbíllinn endurhannaður: Nýr California
Hvernig byrjar maður á því að betrumbæta einn besta húsbíl í heimi? Þú tekur það besta og bætir við nýsköpun. Nýr platform, ný hönnun og uppsetning á innanrými, ný virkni: Nýr California er bæði áreiðanlegur félagi í daglegu amstri ásamt því að vera frábær ferðafélagi sem er tilbúinn í nánast hvaða ævintýri sem er.'
3-svæða hugsun með útieldhúsi
Tvær rennihurðir er staðalbúnaður í nýjum California, sem gerir það að verkum að það er mun auðveldara að virkja bílinn í daglegum verkefnum sem og á tjaldsvæðinu. Rennihurðin farþegamegin er þægileg leið inn og út úr bílnum. Auka rennihurðin bílstjóramegin - ásamt glænýju eldhúshönnuninni og borðinu sem opnast út gerir það að verkum að þú ert kominn með útieldhús og meiri möguleika. Til dæmis er aðengi að eldhúsinnréttingunni sem er með vask, gaseldavél og ísskáp að utan, í skjóli frá sól og rigningu með markísu sem hægt er að panta með. Með þessari auka rennihurð verður öll nýtni á plássi mun betri og það mætti segja að nýr California sé nánast eins og þriggja herbergja íbúð.
3-svæða hugsun með útieldhúsi
Tvær rennihurðir er staðalbúnaður í nýjum California, sem gerir það að verkum að það er mun auðveldara að virkja bílinn í daglegum verkefnum sem og á tjaldsvæðinu. Rennihurðin farþegamegin er þægileg leið inn og út úr bílnum. Auka rennihurðin bílstjóramegin - ásamt glænýju eldhúshönnuninni og borðinu sem opnast út gerir það að verkum að þú ert kominn með útieldhús og meiri möguleika. Til dæmis er aðengi að eldhúsinnréttingunni sem er með vask, gaseldavél og ísskáp að utan, í skjóli frá sól og rigningu með markísu sem hægt er að panta með. Með þessari auka rennihurð verður öll nýtni á plássi mun betri og það mætti segja að nýr California sé nánast eins og þriggja herbergja íbúð.