Hvort sem um er að ræða borgarbíl, jeppa eða rúmgóðan sjö sæta bíl þá veitir rafaksturskerfið þér allt sem þú gætir óskað þér fyrir rafakstur í framtíðinni. Fyrir þig táknar þetta aukið pláss, aukna fjölbreytni, meiri drægni, aukin þægindi og betri aksturseiginleika. Nýr og betri akstursmáti.