ID. Fjölskyldan
Framtíð rafbíla

Nýr ID.3 1ST
#NúGeturÞú

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður. 

ID.R: #áskorunmóttekinID

ID.R slær ekki einungis heimsmetum við á erfiðustu brautum heims. Hann er líka fyrirmynd fyrir alla aðra bíla í ID. fjölskyldunni og hækkar viðmiðin fyrir heila kynslóð.

Heima hvert sem þú ferð: ID. Buzz

Með ID. BUZZ fer Volkswagen með útileguvagninn, gamla góða „rúgbrauðið“ aftur til framtíðar. Útbúinn þróaðri tækni og sveigjanlegu rými veitir hann enn meira frelsi.

Tilbúinn um leið og þú: ID. CROZZ.

Volkswagen ID. CROZZ er rafknúinn „crossover“ jeppi sem býður upp á drægni og akstursánægju við hæfi allra þeirra sem kunna að meta bæði náttúruna og borgarlífið.

Rafknúinn ferðamáti með okkar augum: ID. Vizzion

Besta leiðin til að sjá inn í framtíðina er að móta hana sjálfur. Þess vegna erum við að móta og skapa rafknúinn ferðamáta morgundagsins. Með fjölmörgum hugmyndum og tæknilegum lausnum. Þetta notum til að skapa bíla sem gera líf þitt auðveldara og betra. Bíla sem sýna fram á að framtíðin er fyrir löngu komin.

Ein eining.
Margar gerðir.

Hvort sem um er að ræða borgarbíl, jeppa eða rúmgóðan sjö sæta bíl þá veitir rafaksturskerfið þér allt sem þú gætir óskað þér fyrir rafakstur í framtíðinni. Fyrir þig táknar þetta aukið pláss, aukna fjölbreytni, meiri drægni, aukin þægindi og betri aksturseiginleika. Nýr og betri akstursmáti.

Cropped front view of ID.3

Taktu frá þitt eintak af ID.3 1ST úr sérútgáfunni

Vertu á meðal fyrstu til að keyra ID.3 1ST og hlaða bílinn sinn frítt um alla Evrópu í eitt ár
Tryggðu þér eintak úr sérútgáfunni með sérhönnuðum búnaði
Fáðu fréttir og uppfærslur um rafbíla og nýjan ID.3 1ST

Ertu tilbúinn fyrir rafmagn?

Hvað viltu gera næst?