ID. Þekking

Hraðhleðsla á þekkingu.

Hefur þú spurningar varðandi rafbíla? Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita. Hvernig á að hlaða, hvernig þú getur borgað og fleira.

Hversu langt kemst ég?

Hérna færðu svar við öllum spurningum þínum um rafhlöðu, hleðslu og drægni.

Hvernig hleð ég bílinn?

Venjuleg innstunga, veggbox eða hraðhleðslustöð: Fáðu að vita allt sem þú þarft að vita um hvernig þú átt að hlaða rafbílinn þinn.

Allir flokkar í fljótu bragði

Skipting yfir í rafmagn

Ástæðum fyrir að skipta í rafbíl heldur áfram að aukast. Við höfum tekið saman þær mikilvægustu fyrir þig. Hvenær muntu skipta?

Hleðsla & Drægni

Hefur þú spurningar varðandi drægni, hleðslu eða hagkvæmni? Þú getur fundið allar upplýsingar sem þú þarft um rafbíla - einnig þær staðreyndir sem hreinsa upp gamaldags fordóma.

Tækni & þróun

Hvort sem um er að ræða borgarbíl, jeppa eða rúmgóðan sjö sæta bíl þá veitir rafaksturskerfið modular electric drive kit – sem oftast er kallað MEB