We Connect-þjónusta uppgötvuð
1

Það er einfalt að vera tengdur. Með þjónustum sem tengjast We Connect.

We Connect-þjónusta í upphafi

Tilbúnir fyrir næstu kynslóð netþjónustu: Frá og með árgerðinni 2021 verður stór hluti nýrra bíla frá Volkswagen með stuðningi fyrir We Connect. Innbyggt eSIM-kort sér til þess að Volkswagen-bíllinn þinn geti tengst netinu strax frá fyrsta degi. Með We Connect App getur þú síðan tengt snjallsímann við Volkswagen-bílinn þinn og fengið þannig aðgang að tilteknum aðgerðum í bílnum og upplýsingum um stöðu bílsins í símanum. Kynntu þér netþjónustuna We Connect.1

Þú kemst afslappaður á áfangastað

Fáðu umferðarupplýsingar nánast í rauntíma og láttu sýna þér bestu akstursleiðina. Með snjöllum aðstoðarkerfum okkar verður aksturinn afslappaðri.

Frekari upplýsingar