1
Car-Net netþjónustan fyrir snjalltengdan hversdaginn
Uppgötvaðu Car-Net
Með netþjónustum Car-Net ertu alltaf með nýjustu upplýsingar við höndina – því margar Volkswagen-gerðir sem eru eldri en árgerð 2021 eða Touareg sem eru eldri en árgerð 2024 eru með undirbúningi fyrir Car-Net í staðalútfærslu. Kynntu þér netþjónustuna Car-Net.1
Hægt er að framlengja þjónustupakka og leyfi fyrir Car-Net með þægilegum hætti á netinu í Volkswagen Connect-versluninni. Þú getur einnig fengið ráðgjöf á staðnum hjá samstarfsaðila Volkswagen.
Car-Net er virkjað og notað með eftirfarandi hætti
Hér færðu leiðbeiningar um hvernig þú virkjar netþjónusturnar í Volkswagen -appinu – og hvað þú þarft til þess.