Þjónustan virkjuð í Car-Net-vefgáttinni

Hér færðu leiðbeiningar um hvernig þú virkjar netþjónustuna í We Connect-smáforritinu. Einnig er hægt að virkja kerfið með því að nota upplýsinga- og afþreyingarkerfið í Volkswagen ökutæki eða í gegnum We Connect-vefgáttina.

Car-Net er virkjað með eftirfarandi hætti

Virkja Car-Net núna með We Connect smáforritinu

Að virkja með We Connect smáforritinu.

Virkjaðu netþjónustu Volkswagen á mjög þægilegan hátt með hjálp snjallsímans þíns. Með We Connect forritinu stofnar þú notandareikning á einfaldan og fljótlegan hátt og færir þannig netþjónustuna fyrir farsíma inn í bílinn þinn.

Í þessum skriflegu leiðbeiningum sýnum við þér skrefin sem fara þarf í gegnum.

Að virkja Car-Net með upplýsinga- og afþreyingarkerfinu í þínum Volkswagen.

Að virkja með upplýsinga- og afþreyingarkerfinu.

Er þinn Volkswagen með Car-Net þjónustupakkann „Guide & Inform“? Þá getur þú líka á þægilegan og hraðan hátt virkjað netþjónustu okkar í upplýsinga- og afþreyingakerfinu. Í þessum skriflegu leiðbeiningum leiðum við þig í gegnum virkjunarferlið.

Car-Net über das Portal aktivieren.

Að virkja með vefgáttinni. Viltu setja upp Car-Net heima hjá þér?

Ekkert mál! Notaðu tölvuna eða spjaldtölvuna heima hjá þér og nýttu þér möguleikana sem Car-Net-þjónustan hefur upp á að bjóða.

Tengingu við internetið komið á.

Til þess að geta nýtt þér alla kosti netþjónustunnar fyrir farsíma þarftu að vera með bæði virkt Car-Net-leyfi og internettengingu í bílnum. Hægt er að gera það á mismunandi vegu, allt eftir útbúnaði. Myndbandið sýnir hvaða leiðir standa til boða og leiðir þig í gegnum hvert skref fyrir sig.

Ef þú vilt lesa leiðbeiningarnar aftur yfir geturðu hlaðið niður skriflegum leiðbeiningum hér fyrir neðan.

Your browser is outdated!

Please get a decent browser here or there