1

Vertu í góðu sambandi. Með VW Connect.

Kynntu þér kosti VW Connect.

Volkswagen-bíllinn þinn getur tengst netinu og styður fjölbreytta nettengda möguleika VW Connect eða áður We Connect2. Nýttu þér margs konar nytsamlega eiginleika og netþjónustur á eftirfarandi sviðum:

  • Leiðsögukerfi
  • Þægindi
  • Afþreying
  • Öryggi
  • Yfirsýn yfir stöðu bílsins  

Með Volkswagen-appinu getur þú tengt bílinn þinn við farsímann á einfaldan og þægilegan hátt og fengið þannig góða yfirsýn yfir helstu þjónustur og eiginleika – líka þegar þú situr ekki í Volkswagen-bílnum þínum.

Hér getur þú séð hvort Volkswagen-bíllinn þinn styður notkun netþjónustanna VW Connect, We Connect eða Car-Net.

Kona og maður standa fyrir framan Tiguan og horfa saman á farsíma.

Yfirlit yfir allar netþjónustur

Allar hetjur eiga sér hjálparhellur. Með netþjónustunum í VW Connect ertu með heilan helling af þeim. Finndu út hvaða þjónusta hentar best í þínu daglega lífi og hvaða skilyrði þarf að uppfylla. Hér sérðu allar þjónustur og valkosti í fljótu bragði.

Maður stendur fyrir aftan Volkswagen-bíl og heldur á farsíma.

Svona virkjar þú og notar netþjónusturnar

Hér færðu leiðbeiningar um hvernig þú virkjar VW Connect eða We Connect í Volkswagen-appinu.

Kona situr í Volkswagen-bíl, maður lítur inn í gegnum opna hurðina

Skráðu þig núna og nýttu þér kostina

Til þess að geta tengt bílinn þinn við VW Connect-þjónusturnar þarftu að skrá þig inn með Volkswagen ID-notandareikningnum þínum. Til þess skaltu einfaldlega nota tengilinn hér fyrir neðan og smella síðan á „Innskráning eða nýskráning“. 

Volkswagen-öpp

Volkswagen-appið – stafrænn förunautur fyrir Volkswagen-bílinn þinn

Kona horfir á farsíma. Í bakgrunni sést rauður Volkswagen. Í horninu efst til hægri sjást merki App Store og Google Play Store.

Volkswagen-appið sameinar ýmiss konar nettengda möguleika VW Connect, We Connect og Car-Net. Það býður bæði upp á aukin þægindi og yfirsýn yfir marga helstu eiginleika og þjónustur. Horfðu á myndbandið um appið hér.

In-Car-netverslunin og In-Car-öpp - Svona virkar það

Í In-Car-netverslun3 upplýsinga- og afþreyingarkerfisins getur þú keypt og sótt nytsamlega eiginleika og þjónustur beint – eins og þú átt að venjast í farsímanum. Í In-Car-netversluninni eða í Volkswagen Connect-versluninniOpna ytri hlekk getur þú meira að segja framlengt VW Connect Plus-þjónustupakkana fyrir bílinn á einfaldan hátt og þannig nýtt þér úrval netþjónustu áfram. Framlengdu leyfið þannig með þægilegum hætti á netinu eða fáðu ráðgjöf á staðnum hjá samstarfsaðila Volkswagen.

Remaining time, --:--

AirConsole - leikir í bílnum

Sem VW Connect Plus-notandi getur þú breytt upplýsinga- og afþreyingarkerfinu í leikjatölvu með AirConsole4 og náð þér í fjölbreytt úrval leikja í bílinn. Leikirnir eru þá sýndir á skjánum í bílnum og farsímar eru notaðir sem fjarstýringar. Þessir leikir láta tímann fljúga þegar gera þarf hlé á akstrinum:

- Breakout: Recharged
- Asteroids: Recharged
- Pac-Man (Championship Edition)
- Who Wants to Be a Millionaire?
- Burnin' Rubber 5 Air

Upgrades -Volkswagen-bíllinn þinn getur alltaf lært eitthvað nýtt

Með Upgrades5 getur þú bætt eiginleikum við Volkswagen-bílinn þinn með sveigjanlegum hætti – þegar þér hentar.

Kynntu þér hvaða tæknilegu skilyrði þurfa að vera uppfyllt og hvaða vélbúnaður stendur til boða til þess að geta notað eiginleikann.

VW Connect fyrir ID.-bílinn þinn

VW ID.5 GTX í rauðum lit, framhluti sýnilegur, kona stígur út úr bílnum
6,7,8
  1. 7.
    ID.5 GTX: Orkunotkun í blönduðum akstri: 17,9-16,4 kWh/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 0 g/km; CO₂-flokkur: A.

Alhliða nettenging fyrir rafbílinn 

Með VW Connect fyrir ID.-bílinn þinn6 er einfaldara fyrir þig að stjórna hleðslum, fjarstýra tilteknum aðgerðum í bílnum með farsímanum og nýta þér umferðarupplýsingar nánast í rauntíma sem létta þér lífið í dagsins önn.

 Þú gætir einnig haft áhuga á þessu

Aksturinn verður afslappaðri. Með netþjónustu Car-Net.

Samhæfisskoðun. Hér færðu yfirlit yfir hvaða netþjónustur eru í boði í Volkswagen-bílnum þínum. 

Ertu með spurningar? Hér færðu skjót svör eða persónulega ráðgjöf í tengslum við stafrænar þjónustur okkar.