--:--

ID.3
#NúGeturÞú

ID. Volkswagen,
Vettvangur þinn fyrir rafbíla

Nýtt upphaf  ID.3 1ST

ID.3 markar upphafið að nýju og kraftmiklu skeiði í rafakstri. Rafmögnuð akstursafköst, tímamótahönnun og hagnýt drægni. Fólk sækir í breytingar. Framtíðin er reiðubúin og hún bíður. Miðað við íslenskt gengi þann 9. september 2019 og núverandi ívilnanir mun grunnverð á ID.3 verða innan við fjórar milljónir íslenskra króna. Viðhafnarútgáfan sem er í forsölu núna er ID.3 1st edition og mun kosta í kringum 4.500.000 íslenskra króna.

ID. Fjölskyldan

Rafbílar fyrir alla

Hugmyndabílar ID bjóða upp á allt sem þú getur búist við í framtíðinni af rafmangsbílum: þeir eru rafmagns, skilvirkir og laus við losun.

Tilbúinn um leið og þú: ID. CROZZ.

Volkswagen ID. CROZZ er rafknúinn „crossover“ jeppi sem býður upp á drægni og akstursánægju við hæfi allra þeirra sem kunna að meta bæði náttúruna og borgarlífið.

ID.R: #áskorunmóttekinID

Heima hvert sem þú ferð: ID. Buzz

Rafknúinn ferðamáti með okkar augum: ID. Vizzion

ID. Þekking