Hleðsla & Drægni

Hversu langt kemst ég?

Rafmagnið kemur þér á áfangastað

ID. Crozz drives along a lake

Þegar þú hugsar um rafknúinn ferðamáta þá kemur alltaf upp spurningin um drægni. Hve langt kemst ég á hleðslunni? Hvernig á ég að skipta upp lengri ferðum? Hvar hleð ég bílinn minn aftur og hvað tekur það langan tíma? Þegar þú skiptir yfir í rafbíl þá einfaldlega hleður þú hann í stuttum hléum á hleðslustöðvum. Stundum er bara 20 mínútna hleðsla nóg fyrir næsta hluta ferðarinnar.

Nýju rafbílarnir okkar eru byggðir á rafdrifsbúnaðinum MEB (modular electric kit) sem kynntur verður á árinu 2019. ID. fjölskyldan mun ná drægni upp á um 330 til 550 km með nýjum WLTP staðli – fer þetta eftir stærð rafgeymis og lögun yfirbyggingar á hverjum og einum bíl.