Tækni & þróun 

Uppgötvaðu rafaksturskerfið "modular electric drive kit" – sem oftast er kallað MEB – allt sem þú gætir óskað þér fyrir rafakstur í framtíðinni

Assembly robot for electric vehicles

RAFMAGNAÐ
Frá grunni

Með ID.3 fer Volkswagen inn á nýtt tímabil rafmagnsvæðingar. (modular electric toolkit) tæknin er grunnur að framúrskarandi og skemmtilegri þróun sem gerir ráð fyrir rúmgóðri innréttingu og sveigjanlegri hönnun frá Volkswagen. Johny Smith, áhugamaður um rafbíla, hitti Silke Bagschik hjá Volkswagen til að læra meira um þessa þróun og MEB tæknina.

--:--

RAFMAGNAÐ
Rafmagnaður hreyfanleiki

Smár að utan, plássmikill að innan, minni yfirbúnaður og krafmikil hlutföll – ID. 3 kynnir tímamótahönnun. Aðalhönnuði Volkswagen, Klaus Bischoff, tókst að gefa þessum byltingarkennda rafknúna bíl alveg einstakan karakter með persónuleika sem skarar fram úr. Í þessum þætti með Johny Smith er ferlið skoðað.

--:--