ID. hljóðið –
Hljóðrásin fyrir nýjan akstursmáta

ID. fjölskyldan boðar nýja tíma í akstri – afkastamikinn rafakstur, framsækna hönnun og síðast en ekki síst: Hljóðhönnun sem gefur tóninn.

The Volkswagen ID.3 and the display of an audio track

Það er óhætt að fullyrða: Hún er hnökralaus.

Í framtíðinni muntu geta greint Volkswagen frá öðrum bílum í ID. fjölskyldunni, er hann nálgast á hægri ferð, af einstöku hljóðinu: ID. hljóðinu. Þessi framsækna tónsmíð undirstrikar einstakan karakter og felur um leið í sér bílhljóð sem er þægilegt fyrir gangandi vegfarendur og hljóðreiðamenn. Öryggiskerfið Acoustic Vehicle Alerting System (AVAS) hljómar við ræsingu, þegar farið er hraðar en 30 km/klst. og þegar bakkað er. Hljóðið heyrist bæði innan og utan bílsins.

Bílhljóðið er einkennismerki rafbílsins. Hljóðið á í senn að vera sjálfsöruggt og viðkunnanlegt. Það er líka framúrstefnulegt og hrífandi.
Dr. Frank Welsch,
Stjórnarmaður í vörumerkjastjórn Volkswagen, sem ber ábyrgð á vöruþróun

Hljómur framtíðarinnar

Nýja ID. hljóðið er skapað í samvinnu við tónskáldið og upptökustjórann Leslei Madoki, sem hefur tekist að túlka og tjá einstaka eiginleika rafakstursins með marglaga hljóðrásum. Vekur þetta áhuga? Þá skaltu hlusta.

Remaining time, --:--
Með hljóðinu frá rafbílar sína eigin rödd sem við getum hannað óháð vélarhljóðum.
Klaus Bischoff
Yfirmaður hönnunardeildar Volkswagen

Skráðu þig, við sendum þér fréttir um leið og þær berast.

Fáðu fréttir frá Volkswagen,
ID.3 1ST, forsölum, nýjum bílum, sýningum og ýmsu fleiru.