Rafbílar í boði

e-Golf

Í styttri ferðalögum, t.d. í þéttbýli, hentar sérstaklega vel að nota hreinu rafmagnsaflrásina til að komast á milli. Í nýjum e-Golf geturðu líka yfirgefið þéttbýlið. Hann er með drægni upp að 231 kílómetrum (WLTP).

Cropped front view of ID.3

Taktu frá þitt eintak af ID.3 1ST úr sérútgáfunni

Vertu á meðal fyrstu til að keyra ID.3 1ST og hlaða bílinn sinn frítt um alla Evrópu í eitt ár
Tryggðu þér eintak úr sérútgáfunni með sérhönnuðum búnaði
Fáðu fréttir og uppfærslur um rafbíla og nýjan ID.3 1ST

Ertu tilbúinn fyrir rafmagn?

Hvað viltu gera næst?