Þínar spurningar. Okkar svör.
Viltu fá eintak af ID.3 1ST? Ef þú ert með spurningar um forsölu þá erum við fús til að hjálpa þér - með svörum við algengustu spurningum.
Aðeins nokkur skref að ID.3 1ST
Tíminn er kominn: nú geturðu tryggt þér eina af ID.3 1ST. Og jafnvel betra: þú getur keyrt hann á undan öllum öðrum!
Spurningar um forsölu
Get ég hætt við forpöntun?
Breytist forpöntunin sjálfkrafa í sölupöntun?
Hve marga bíla get ég tekið frá?
Get ég fært pöntunina mína fyrir á einhvern annan?
Fæ ég pöntunarnúmer?
Til hvers þarf ég pöntunarnúmer?
Getur umboðið gengið frá forpöntun fyrir mig?
Get ég gengið frá forpöntun í gegnum síma?
Hvenær þarf ég að hætta við í síðasta lagi?
Hvenær get ég prófað bílinn: fyrir frátektina eða fyrir pöntunina?
Mér hefur ekki borist pöntunarstaðfesting. Af hverju?
Fæ ég vexti á forpöntunargreiðslu mína?
Get ég fært forpöntunina yfir á annað ID. módel?
Spurningar um pöntun
Hvenær þarf ég að greiða fyrir bílinn?
Hvenær get ég pantað bílinn?
Hversu langan tíma hef ég til að ganga frá pöntun?
Þarf ég að velja söluumboð?
Hvenær fæ ég nákvæmar upplýsingar um bílinn?
Get ég valið búnað í ID. 3 1ST?
Spurningar um greiðslu
Er sérstakt greiðslufyrirkomulag fyrir ID. 3 1ST?
Hvernig greiði ég fyrir forpöntun?
Hvað verður um forpöntunargreiðsluna ef ég panta ID. 3 1ST?
Hve langan tíma tekur að fá endurgreiðslu á forpöntunargreiðslu?
Greiðslan mín virðist ekki hafa farið í gegn?
Get ég notað forpöntunargreiðslu mína fyrir aðra hluti svo sem vörur, aukahluti eða annað?
Þarf ég að greiða afpöntunargjald til viðbótar við forpöntunargjaldið?
Hvað verður um forpöntunargreiðsluna ef um dauðsfall, slys eða annað ræðir?
Fleiri spurningar
Hvað er ID. Forpöntun?
Af hverju á ég að forpanta?
Hver er munurinn á viðhafnarútgáfum og öðrum módelum?
Hvenær fæ ég bílinn minn afhendan?
Get ég ákveðið hvenær ég fæ bílinn afhendan?
Hver er munurinn pökkunum þremur í viðhafnarútgáfunum?
Er staðfest að ég geti pantað ID. 3 1ST?
Get ég pantað aukabúnað?
Hvar eru upplýsingar um mig geymdar?