--:--

Alrafmagnaður ID.4

Gerður fyrir allt þetta frábæra

Bylting í innanrými sem veitir þér takmarkalaust frelsi. Rafmögnuð afköst sem veita innblástur og fyrirhafnarlaus notkun sem gerir allt svo einfalt. Nýr ID.4 býr yfir krafti sportjeppans og sjálfbærni rafbílsins.

Styður, tengir og opnar á ný tækifær

Rafmagnið kemur þér áfram

Keyrðu í rólegheitum í vinnuna á morgnana. Þú getur valið um 52 kWh rafhlöðu í Pure útfærslunni eða 77 kWh rafhlöðu í Pro útfærslunni ásamt allt að 125 kW hleðslugetu (í Pure) og allt að 150 kW hleðslugetu (í Pro).

Útbúinn fyrir búnaðinn þinn

Útheimtir áhugamálið mikinn búnað? Þarftu að ferðast með mikinn farangur í vinnuna? Það er lítið mál fyrir ID.4:  Í boði er dráttarfesting sem er hönnuð fyrir allt að 1200 kg. Ef þú þarft ekki á festingunni að halda geturðu fellt hana undir stuðarann úr augsýn með nokkrum einföldum skrefum.

Undursamlegt útsýni

Hallandi Panorama sólþak með óhindrað útsýni til allra átta er í boði sem aukabúnaður. Risastórt, innfellt glerið sem nær þvert yfir þakið er glæsilegur hápunktur í hönnun bílsins. Litaða glerið tryggir einnig notalegt hitastig í ökutækinu og gardínan verndar þig gegn sterku sólskini. Þú getur meira að segja stjórnað henni með því að nota ákaflega handhæga raddstýringu. Segðu „halló ID., sýndu mér stjörnurnar“ og gardínan er dregin frá.

Vertu meðal þeirra fyrstu til að eignast ID.4 1ST og ID.4 1ST Max

Heillandi upphaf: ID.4 1ST

Hápunktar

 • Dráttarfesting
 • Ready 2 Discover miðlunartæki
 • Discover Pro leiðsögukerfi
 • 20 tommu Drammen álfelgur
 • Bakkmyndavélakerfi að aftan
 • LED aðal- og afturljós
 • Akreinavari

Einstakt upphaf: ID.4 1ST Max

Til viðbótar í ID.4 1ST Max

 • Ready 2 Discover Max miðlunartæki
 • 21 tommu Narvik álfelgur
 • 360° myndavélakerfi „Area View
 • LED matrix aðalljós og 3D LED afturljósaklasar
 • Akstursaðstoð
 • Sjónlínuskjár
 • Panorama sólþak
--:--

Rafræn tækni

Hönnun

Virkni í sinni fegurstu mynd

Stórkostlega hannaður þéttbýlissportjeppi með lipurð smábíls ber vitni um það hversu aðlaðandi rafknúnir ferðamátar eru. Hann státar af fullkomlega löguðum 18 tommu felgum,* eða 19 til 21 tommu álfelgum sem eru aukabúnaður, þakbogum fyrir aukafarangur, innfelldum hurðarhandföngum sem bæta loftflæði, 3D LED afturljósaklasa með dýnamískum stefnuljósum sem eru í boði sem aukabúnaður, ásamt öðrum sérstökum hápunkti: LED ljósrönd sem tengir saman aðalljósin.

*Verður kynnt síðar

Þægindi

Undursamlegt útsýni

Hallandi Panorama sólþak með óhindrað útsýni til allra átta er í boði sem aukabúnaður. Risastórt, innfellt glerið sem nær þvert yfir þakið er glæsilegur hápunktur í hönnun bílsins. Litaða glerið tryggir einnig notalegt hitastig í ökutækinu og gardínan verndar þig gegn sterku sólskini. Þú getur meira að segja stjórnað henni með því að nota ákaflega handhæga raddstýringu. Segðu „halló ID., sýndu mér stjörnurnar“ og gardínan er dregin frá.

Tækniupplýsingar

Tækniupplýsingar

ID.4 Pro Performance 2WD

Afkastageta

Orkugjafi

Rafmagn

Heildarafl (kW/Hö)

150 / 204

   Togafl

310 Nm

Hröðun 0-100 km/h

8,5 sek

Hámarkshraði

160 km/klst

Driftegund

Afturhjóladrif

Hleðsla & drægni

Rafhlaða

77 kWh

Drægni rafhlöðu*

500 km

Notkun (kWh/100km)*

Hleðslutengi

Type 2

Hleðslugeta (AC/DC)

11 kW / 125 kW

   Hleðslutími DC í 80%

38 mín

   Hleðslutími AC

7 klst 30 mín

Mál & þyngd

Lengd (mm)

4584

Breidd (mm)

1852

Hæð (mm)

Hjólabil (mm)

2766

Fjöldi farþega

5

Stærð farangursrýmis

543 lítrar

Dráttageta

1200 kg

Eiginþyngd

*Drægni og notkun miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda með WLTP mælingu

Afkastageta

Orkugjafi

Heildarafl (kW/Hö)

   Togafl

Hröðun 0-100 km/h

Hámarkshraði

Driftegund

Hleðsla & drægni

Rafhlaða

Drægni rafhlöðu*

Notkun (kWh/100km)*

Hleðslutengi

Hleðslugeta (AC/DC)

   Hleðslutími DC í 80%

   Hleðslutími AC

Mál & þyngd

Lengd (mm)

Breidd (mm)

Hæð (mm)

Hjólabil (mm)

Fjöldi farþega

Stærð farangursrýmis

Dráttageta

Eiginþyngd

*Drægni og notkun miðast við uppgefnar tölur frá framleiðanda með WLTP mælingu

Enn meira
um ID.4

ID.4 heillar með snjöllu og kraftmiklu útliti. Bílstjórann, farþegann og vegfarendurna.

Allir gerðir

Skráðu þig, við sendum þér fréttir um leið og þær berast.

Fáðu fréttir frá Volkswagen ID forsölum,
nýjum bílum, sýningum og ýmsu fleiru.

Ertu reiðubúin/n fyrir rafknúinn ferðamáta?

Allt frá sama stað: Rafhleðslan okkar

Rafakstur ætti að vera sjálfbær og einfaldur. Þess vegna bjóðum við upp á heildstæða lausn sem samanstendur af fjórum þáttum: Volkswagen Naturstrom® úr endurnýjanlegri orku, sem hleður þinn ID.3 án þess að losa CO2. ID.Charger (veggbox) sem breytir heimili þínu í hleðslustöð. Uppsetningarþjónusta fyrir þinn ID. Charger. We Charge þjónustan okkar gerir þér kleift að hlaða bílinn þinn um alla Evrópu og nota gagnsæjar greiðsluleiðir. Þetta er semsagt fullkomlega sjálfbært og einfalt.

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Yfirlit bíla

Vefverslun

Sýningarsalur

Notaðir bílar

Verðlistar & Bæklingar

Hvað má bjóða þér að gera næst?