Uppfærsla á verkstæði er forsenda fyrir uppfærslum í framtíðinni. Ennfremur býður hún upp á fjölmargar nýja eiginleika fyrir þig.
Um hvað snýst 2.1 uppfærslan?
Fyrir utan viðbætur á borð við App-Connect og skjá með AR-tækni eru fjölmargar aðrar uppfærslur hluti af þessari stóru hugbúnaðaruppfærslu fyrir bílinn þinn. AC rafhleðsla (tímastillt) og tengdur hraðastillir (ACC) eru aðeins hluti af þeim. Ökumenn Volkswagen eru í fyrsta sæti hjá okkur og það gildir um þig. Þess vegna byggjast uppfærslurnar að hluta á ábendingum frá ökumönnum ID.
Skjár í höfuðhæð með AR tækni
App-Connect
Þægileg hleðsla og tímastillt loftræsting
Snjallvirk aðstoðarkerfi og ný stafræn kerfi
Uppfærsluferli
Hérna birtist yfirlit yfir ferlið hjá samstarfsaðila Volkswagen og hvers má vænta af næstu skrefum.
Nokkur dæmi um spurningar og svör
Hvernig bóka ég tíma fyrir hugbúnaðaruppfærslu?
Hve langan tíma tekur uppfærslan?
Get ég komið uppfærslunni af stað og lokið við hana heima?
Er snertingarlaust ferli í boði vegna COVID-19 faraldursins?
Er mér tryggður bíll á meðan minn ID. fer í gegnum hugbúnaðaruppfærslu?
Hvaða möguleikar eru í boði með hugbúnaðaruppfærslunni?
Eru hugbúnaðaruppfærslur fyrir minn ID. skylda?
Hvað kostar uppfærslan?
Ég hef þegar fengið ID.Software2.0 – þarf ég líka ID.Software2.1 uppfærsluna?
Fæ ég staðfestingu um hugbúnaðaruppfærsluna?
Hvernig veit ég að minn ID. hefur fengið uppfærslu á ID.Software2.1?
Er ábyrgð framleiðanda ógild ef ég hef ekki fengið uppfærsluna?
Ég hef nýlega fengið minn ID. afhentan. Fæ ég uppfærslu síðar eða gildir „fyrstir koma fyrstir fá“ varðandi tímapantanir fyrir uppfærslu?