--:--

Caddy Cargo

100% nýr. Og samt 100% Caddy.

Hvort sem þú ert sendill, verslunarmaður eða byggingaverktaki þá hefur þú alltaf auga á framtíðinni í þínu starfi. Það gerir nýr Caddy Cargo líka. Með nýrri og spennandi hönnun og framsæknum akstursaðstoðarkerfum, nýstárlegu upplýsinga- og afþreyingarkerfi og heilsusamlegu umhverfi fyrir ökumann, þá er nýr Caddy jafn traustur, sveigjanlegur og sparneytinn og ávallt fyrr. Því er hann fullkominn félagi við dagleg störf og í frístundum.

Þægilegur, snjall, sveigjanlegur.

Meira pláss fyrir allt

Innanrýmið í þessum fjölhæfa fimmtu kynslóðar bíl er fullt af hátæknibúnaði og plássi. Langa útgáfan – Caddy Cargo Maxi – er með 140 mm breiðri rennihurð, meira plássi og allt að tveimur Euro-brettum. Caddy Cargo skorar líka nokkur stig fyrir málmlæddu vænghurðina aftur í , sérlás fyrir hleðsluhólf og rafræna lokun fyrir afturhlera og rennihurðir, og margt fleira. 

Meiri upplýsingar um nýjan Caddy

Vilt þú vita meira um fimmtu kynslóð Caddy? Þá skaltu panta fréttabréfið okkar og hafa vakandi auga fyrir framtíðinni.

Þú gætir líka haft áhuga á þessu:

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Sýningarsalur

Vefverslun

Yfirlit bíla

Notaðir bílar

Verðlistar & Bæklingar

Hvað má bjóða þér að gera næst?