Crafter 55 kassabíll - kraftmikill og áreiðanlegur vinnufélagi

Öflug og hagkvæm vél fyrir erfiðustu verkefnin

Crafter 55 kassabíllinn er búinn öflugri 2.0 TDI dísilvél með 161 hestafli, sem tryggir bæði framúrskarandi afköst og lága eldsneytiseyðslu. Sjálfskiptingin gerir aksturinn þægilegan og áreynslulausan, hvort sem ekið er stuttar eða langar vegalengdir.

  • Vél: 2.0 TDI
  • Sjálfskiptur
  • Afl: 161 hestafl
Sérstaklega rúmgott farmrými með hurðum á báðum hliðum.Klæðning í gólfi og 1.000 kg vörulyfta.
  • Crafter 55 kassabíll

    • 2.0 TDI 
    • 161 hestafl
    • Sjálfskiptur
    • Heildarþyngd 5.500 kg
    • Afturhjóladrifinn
  • Vel búið stýrishús

    Staðalbúnaður

    • Hiti í stýri 
    • Hiti í ytri sætum
    • Stafrænt mælaborð
    • Hraðastillir
    • Fjarhitari með fjarstýringu og app tengingu
    • Fjaðrandi ökumannssæti
    • Loftkæling
  • 10" Margmiðlunarskjár

    • Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto
    • 4 hátalarar í farþegarými
    • Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
  • Ökuriti 

    Bíllinn kemur með ökurita frá verksmiðju