Touareg
Sportlegur, fágaður og glæsilegur
Þú þarft bara að sjá hann einu sinni til að vita að þetta er premium bíll með sterkan karakter. Touareg er ekki eingöngu spegilmynd óaðfinnanlegrar hönnunar og lúxus eiginleika. Heldur er hann einnig praktískur í hinu daglega amstri.
Touareg eHybrid
Nýr Touareg eHybrid er kraftmesti Volkswagen frá upphafi með plug-in hybrid tækni.
Hann er með mótorsport í æðunum þar sem krafturinn og aksturseiginleikarnir koma beint frá kappakstursbrautinni.
Plug-in hybrid tæknin er fáanleg í fyrsta skipti í Elegance útgáfu.
Touareg eHybrid
Nýr Touareg eHybrid er kraftmesti Volkswagen frá upphafi með plug-in hybrid tækni.
Hann er með mótorsport í æðunum þar sem krafturinn og aksturseiginleikarnir koma beint frá kappakstursbrautinni.
Plug-in hybrid tæknin er fáanleg í fyrsta skipti í Elegance útgáfu.
Park Assist Pro
Touareg R eHybrid
Touareg R eHybrid er sportlegur og kraftmikill.
- 340 kw (462 hp) gera þetta að krafmesta Volkswagen frá upphafi.
- Hröðun frá 0 til 100 á 5,1 sekúndu
- Bláar bremsudælir með R-lógói
- R-Lógói varpað úr speglahúsi niður á jörð
- R-blá stemmingsl ýsing í innréttingu
- Leðursæti "Vienna"
- Innstig með R-Lógói
- Lykill með R-lógói
- Panorama þak
- 4-svæða "climatronic" loftræsting
- 3,5 tonna dráttargeta
- "Trailer Assist"
- 15" aðgerðaskjár