Gírskipting
Bein-/Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Meta
Notkun
Frá 4,7l.
Skottrými
351

Traustur, þægilegur og sportlegur

Sportlegur Polo er með virkum upplýsingskjá og ljómar af sjálfsöryggi. Fjölbreyttir hönnunarpakkar bjóða upp á alls konar sérsnið. Búið er að uppfæra innanrýmið í Polo: Í farangursrýminu er hægt að hlaða snjallsíma.

Polo hápunktar. Sjáðu þessa:

Polo Roof Pack

 

Lyklalaust aðgengi 

Dyrnar opnast eins og fyrir töfra

Sóllúga

Njóttu fagurs útsýnis

Val á aksturssniði

Polo lagar sig að þínum aksturslagi

Panoramic sunroof open
Driving profile selection

Einstaklingsmiðun

Þú getur valið þína hönnun úr hinum ýmsu pökkum og sett saman Polo sem uppfyllir þínar þarfir. Smáatriðin gefa þínum Polo karakter og stíl.

Veldu útlit eftir þínum smekk á innanrýmið

Gefðu innanrýminu enn þokkafyllri blæ með því að velja Décor pakkann sem fellur að þínum persónulega smekk: Energetic Orange, Reef Blue og hungangsgult á skrautlistum og mælaborði. Skrautlistarnir eru mattir í Comfortline flokknum og gljáandi í Highline flokknum. Liturinn endurspeglast í miðflekanum í Tracks 2 framsætunum í Highline flokknum.

Þægindi

Þú munt undrast hvað það er þægilegt að aka Polo. Í lengri ferðum getur þú nú setið þægilega og passað upp á bakið, þökk sé þægindabúnaðinum. Þú getur stillt heppilegan hita með Cimatronic loftræstingunni.