Vafrar!

Þú ert að nota gamla útgáfu af vafra. Af öryggisástæðum ætti að uppfæra vafrann eða skipta í annan, t.d. Chrome, Firefox eða Safari. Ef um vinnutölvu er að ræða er réttast að hafa kerfisstjóra með í ráðum um uppfærslu.

Verð
Frá 2.490.000kr.
Gírskipting
Bein-/Sjálfskipting
Orkugjafi
Bensín / Meta
Notkun
Frá 4,7l.
Skottrými
351

Traustur, þægilegur og sportlegur

Sportlegur Polo er með virkum upplýsingskjá og ljómar af sjálfsöryggi. Fjölbreyttir hönnunarpakkar bjóða upp á alls konar sérsnið. Búið er að uppfæra innanrýmið í Polo: Í farangursrýminu er hægt að hlaða snjallsíma.

Polo hápunktar. Sjáðu þessa:
Polo Roof Pack

 

Lyklalaust aðgengi 

Dyrnar opnast eins og fyrir töfra

Sóllúga

Njóttu fagurs útsýnis

Val á aksturssniði

Polo lagar sig að þínum aksturslagi

Panoramic sunroof open
Driving profile selection

Einstaklingsmiðun

Þú getur valið þína hönnun úr hinum ýmsu pökkum og sett saman Polo sem uppfyllir þínar þarfir. Smáatriðin gefa þínum Polo karakter og stíl.

 • Polo Interior “Decor” Energetic Orange
  Polo Interior “Decor” Energetic Orange
 • Polo Interior Style Package
  Polo Interior Style Package

Veldu útlit eftir þínum smekk á innanrýmið

 • Polo Interior “Decor” Energetic Orange
  Polo Interior “Decor” Energetic Orange

Gefðu innanrýminu enn þokkafyllri blæ með því að velja Décor pakkann sem fellur að þínum persónulega smekk: Energetic Orange, Reef Blue og hungangsgult á skrautlistum og mælaborði. Skrautlistarnir eru mattir í Comfortline flokknum og gljáandi í Highline flokknum. Liturinn endurspeglast í miðflekanum í Tracks 2 framsætunum í Highline flokknum.

Þægindi

Þú munt undrast hvað það er þægilegt að aka Polo. Í lengri ferðum getur þú nú setið þægilega og passað upp á bakið, þökk sé þægindabúnaðinum. Þú getur stillt heppilegan hita með Cimatronic loftræstingunni.

 • Polo Active Info Display
  Polo Active Info Display
 • Polo Active Info Display with journey-related data
  Polo Active Info Display with journey-related data
 • Polo Active Info Display with Speed display
  Polo Active Info Display with Speed display
 • Polo Active Info Displayt with map
  Polo Active Info Displayt with map
 • Polo seat with lumbar support
  Polo seat with lumbar support
 • Polo seat with “Art Velours”
  Polo seat with “Art Velours”
 • Polo Climatronic
  Polo Climatronic
 • Panoramic sunroof open
  Panoramic sunroof open
 • Panoramic sunroof semi open
  Panoramic sunroof semi open
 • Panoramic sunroof closed
  Panoramic sunroof closed
 • Polo Keyless Access
  Polo Keyless Access
 • Polo Start-Stop-Button
  Polo Start-Stop-Button

Þú sérð nákvæmlega þær upplýsingar sem þú vilt sjá

 • Polo Active Info Display
  Polo Active Info Display
 • Polo Active Info Display with journey-related data
  Polo Active Info Display with journey-related data
 • Polo Active Info Display with Speed display
  Polo Active Info Display with Speed display
 • Polo Active Info Displayt with map
  Polo Active Info Displayt with map

Með nýja valbúnaðinum Active Info Display færðu mælaborðið upp á háskerpu TFT 26 cm litaskjá. Fyrir utan stærri upplausn, sterkari liti og aukna birtu, sem og meiri skerpu, þá er líka hægt að velja um sjónarhorn. Þú getur birt viðbótarupplýsingar, til dæmis um snúningsmæli, hraðamæli og ekna vegalend, á mælaborðinu.

Þú getur sett saman og vistað allt að þrjú sjónarhorn í gegnum upplýsingakerfi og síðan valið þau með því að ýta á hnapp á fjölnotastýrinu. Þú getur að sjálfsögðu notað hefðbundið viðmót líka þar sem fjölnotaskjárinn fer á milli hraða og snúningshraða.

Tækjabúnaður

Nýstárleg vélartækni í þínum Polo einkennist af sparneytni, miklu snúningsvægi og afli. Hentar þér fullkomlega ef þér finnst gaman að keyra og keyrir mikið, en vilt samt sem áður halda eldsneytisnotkuninni í lágmarki.

 • Polo Engines