Karakter. Á hverjum degi.

Nýr Taigo sameinar styrk, öryggi og glæsileika. Taigo er fyrir þá sem kjósa sportlegan karakter búinn kraftmiklum aksturseiginleikum. Eiginleikar Taigo henta vel hvort sem er við innanbæjaakstur eða ferðalög út fyrir þéttbýlið.

Taigo hefur marga hápunkta. Hér eru þrír þeirra:

R-Line

R-Line búnaðarlínan sýnir umheiminum sportlegan karakter Taigo.

VW Taigo Interior: view of the digital cockpit

Stafrænt stjórnrými

Gagnlegar upplýsingar á skjá sem hægt er að stýra eins og hentar hverjum og einum.

VW Taigo: Woman sits in driver's seat in parked car and looks at smartphone

App-Connect Wireless

Slakaðu á þegar þú keyrir og notaðu snjallsímann þinn á ferðinni. Engin þörf fyrir snúru heldur.

Ytra útlit