Skráðu þig einu sinni en græddu mörgum sinnum.
2,3

Skráðu þig einu sinni en græddu mörgum sinnum.

1.
Eldsneytisnotkun í l/100 km: í blönduðum akstri 1,3-1,2; raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 15,8-14,9; CO₂-losun í g/km: í blönduðum akstri 30-26. Fyrir bílinn liggja eingöngu fyrir notkunar- og útblásturstölur samkvæmt WLTP, en ekki samkvæmt NEDC. Upplýsingar um notkun og CO2-losun á tilteknu bili eftir því hvaða útbúnaður er valinn fyrir bílinn.

Skráðu þig einu sinni en græddu mörgum sinnum.

Allar hetjur eiga sér hjálparhellur. Með þjónustunum í We Connect ertu með heilan helling af þeim. Finndu út hvaða þjónusta hentar best í þínu daglega lífi og hvaða skilyrði þarf að uppfylla. Hér sérðu allar þjónustur og valkosti í fljótu bragði.

Framboð á þjónustu í pökkunum We Connect og We Connect Plus sem hér er lýst getur verið mismunandi eftir löndum og fer einnig eftir gerð, árgerð og útbúnaði bílsins hverju sinni. Þú færð frekari upplýsingar um hvaða þjónusta er í boði fyrir þig á svæðinu þínu í myVolkswagenOpna ytri hlekk eða í We Connect-appinu.

Grundvallar aðgerðir

Grundvallar aðgerðir eins og neyðarþjónustan og lagalega bindandi neyðarkallskerfið eCall, standa þér til boða án þess að þú hafir gert sérstakan samning um We Connect þjónustuna. Þegar þú vilt flytja sérvaldar persónusniðnar aðgerðir þínar á milli ökutækja, þarft þú Discover Media eða Discover Pro. Til viðbótar þarft þú Volkswagen ID notendareikning og þú verður að skrá þig inn í We Connect með notendanafni og aðgangsorði.