Takmarkalaust frelsi á fjórum hjólum

Sofið undir stjörnuhimni. Láttu öldur sjávarins vekja þig að morgni. Uppgötvaðu nýjar lendur en upplifðu þig samt eins og heima: California 6.1 er hreint frelsi. Með þægilegu innanrými þar sem hugað er að hverju smáatriði þá umbreytir hann hverri ferð í ógleymanlegt ævintýri. Njóttu sjálfstæðis og frelsis hvar sem er. Með allt sem þú þarft með þér.

California Concept T7

Californía nútímans: California CONCEPT

California CONCEPT er bæði áðreiðanlegur félagi í daglegu lífi og fullbúinn húsbíll fyrir næstum hvaða ævintýri sem er. Bíllinn er byggður á löngu útgáfunni af Multivan, en hugmyndavinnan endurskilgreinir fullkomlega hugtakið ferðatæki – vegna þess að California CONCEPT kemur sem tengiltvinn í fyrsta sinn.

Óvenju eftirtektarverður

Heill heimur í eldhúsinu

Uppgötvaðu ný lönd, menningu og staði á hverjum degi. Og samt líður þér alltaf eins og þú sért heima hjá þér. California 6.1 er heimili þitt á veginum. Það er hægt að teygja úr sér í þægilega rúmgóðu innanrýminu. Og nóg pláss fyrir tuskubangsa eða lesefni í fríið. Elda, sofa, slappa af – alveg eins og heima. En allur heimurinn fyrir utan dyrnar.

Hvert einasta smáatriði er úthugsað

All features
An entertainment system in the dashboard of your vehicle.

Það er einfalt að vera tengdur. Með þjónustunni og Services sem tengjast We Connect.

Hver einasta hetja á sér aðstoðarmann. Og með We Connect þjónustunni ertu strax búinn að fá heilan hóp aðstoðarmanna. Fáðu upplýsingar um, hvaða þjónusta hentar þér daglega og hvaða skilyrði og forsendur þarf að uppfylla. Hér færðu yfirsýn yfir alla þónustu og valkosti í einu.

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Sýningarsalur

Vefverslun

Yfirlit bíla

Notaðir bílar

Verðlistar & Bæklingar

Hvað má bjóða þér að gera næst?