Frá smárútu til skutlu

Ef við erum að tala um farþegaflutninga í atvinnuskyni þá dettur flestum í hug eitt nafn: Caravelle 6.1. Í meira en 30 ár hefur hann verið samheiti yfir hina fullkomnu skutlurútu. Hver er aðalsérhæfing hans? Þægindi og sveigjanleiki. Einstök hæfni? Stafrænar þjónustur og framsækinn afþreyingarbúnaður. Og í lok vinnudagsins? Hann er þekktur fyrir að umbreytast úr vinnubíl í fjölskyldurútu.

Búnaðarútfærslur

Pláss fyrir marga gesti – og allar þínar þarfir

Þínir farþegar geta verið ólíkir og það sama má segja um þarfir þeirra. Fjórar ferðatöskur fyrir helgarferðina? Neyðarráðstöfun þegar ekkert hótelpláss er laust? Það gildir einu hversu óvæntar þarfir gera vart við sig: Caravelle 6.1 blikkar ekki auga. Allir búnaðarpakkarnir þrír eru fáanlegir með tveimur hjólfhöfum og úrvali af sætapökkum. Þriggja sæta niðurfellanlegur sætabekkur gefur kost á auknu farangursplássi hvenær sem er. Hægt er að fella bökin niður fram á við og fá alveg sléttan flöt.

Hvert einasta smáatriði er úthugsað

All features

Hvað má bjóða þér að gera næst?

Sýningarsalur

Vefverslun

Yfirlit bíla

Notaðir bílar

Verðlistar & Bæklingar

Hvað má bjóða þér að gera næst?