Android Auto
Android Auto
Með Android Auto frá Google geturðu notað tiltekin öpp í farsímum með Android-stýrikerfi með öruggum hætti í bílnum.1 Í bílum sem styðja We Connect er nú einstaklega þægilegt að nota Android Auto með þráðlausa tengimöguleikanum fyrir leiðsögukerfin Discover Media og Discover Pro, sem og fyrir Ready 2 Discover. Með Google Voice er hægt að stjórna öllu með raddskipunum, til dæmis til að láta spila tónlist í YouTube Music, Pandora eða Spotify. Nú þegar er fjöldi appa í boði. Frekari upplýsingar fást hjá Google.
Svona virkar forritið
Til viðbótar við forrit frá Google styður Android Auto meðal annars eftirfarandi smáforrit
Spotify, Stitcher, Skype