Olíur & vökvar

Smurstöð

HEKLA rekur eina best búnu smurstöð landsins þar sem fram fer öll hefðbundin smurþjónusta. Eingöngu eru notaðar olíu- og loftsíur sem viðurkenndar eru af framleiðendum.

Viðurkenndar Volkswagen vörur

Á smurstöð HEKLU eru þrifnaðar- og umhverfisverndarsjónarmið í hávegum höfð enda viljum við að í smurþjónustu jafnt sem annarri bílaþjónustu finnir þú að metnaður starfsmanna í nánasta umhverfi endurspegli sig í faglegum vinnubrögðum.
Hafðu samband í síma 590-5070 eða sendu okkur tölvupóst, smurstod@hekla.is

Afgreiðslutími

Your browser is outdated!

Please get a decent browser here or there