Rauður VW ID.4 GTX séð að aftan, fyrir framan hann eru tvær manneskjur að fara yfir götu
2

Allar þjónustur fyrir bíla í ID.-línunni

1.
Raforkunotkun í kWh/100 km: í blönduðum akstri 19,3-17,2; CO2-losun í g/km: í blönduðum akstri 0. Fyrir bílinn liggja eingöngu fyrir notkunar- og útblásturstölur samkvæmt WLTP, en ekki samkvæmt NEDC. Upplýsingar um notkun og CO₂-losun á tilteknu bili eftir því hvaða útbúnaður er valinn fyrir bílinn.

Allar þjónustur fyrir bíla í ID.-línunni

Með We Connect og We Connect Plus getur þú nýtt þér úrval nytsamlegrar netþjónustu sem býður upp á aðstoð og afþreyingu í ID.-bílnum þínum. Hér sérðu yfirlit yfir stafræna þjónustu okkar og skilyrði fyrir notkun hennar hverju sinni.

Framboð á þjónustu í pökkunum We Connect og We Connect Plus sem hér er lýst getur verið mismunandi eftir löndum og fer einnig eftir gerð, árgerð og útbúnaði bílsins hverju sinni. Þú færð frekari upplýsingar um hvaða þjónusta er í boði fyrir þig í vefgátt viðskiptavina í myVolkswagen